130
IS
Fyrir þvott
Opna/Loka vélinni
•
Opnaðu lokið á þvottavélinni.
•
Opnaðu tromluna með því að þrýsta
á hnappinn (A) og samtímis að setja
hina hönduna á lokið.
•
Settu flíkurnar í eina og eina án
þess að troða. Farðu eftir ráðlögðu
þvottamagni í yfirliti yfir þvottakerfi.
Sé of mikið sett í vélina verður
þvotturinn ekki eins góður og fötin
krumpast.
•
Þegar loka á tromlunni þarf að loka
henni með því að setja lokið fyrir
hnappinn (A) undir hitt þannig að
þau grípi saman.
Þvottaefni
Þvottaefnishólfinu er skipt í 3 hólf:
• Hólf 1
er fyrir þvottaduft.
• Hólf 2
er fyrir fljótandi þvottaefni.
• Hólf
er ætlað fyrir skolefni,
ilmefni og önnur sérstök viðbótarefni
eins og sterkju o.fl.
• MAX
– hólfið fyrir fljótandi þvottaefni
er með merkingu fyrir mesta magn
þess sem nota skal. Ekki fara yfir
þetta mark.
•
Ef fötin eru blettótt og það þarf
að meðhöndla þau með fljótandi
bleikiefni er hægt að forþvo þau
í þvottavélinni. Hvernig farið skal
að: Helltu bleikiefninu í „hólf 2“ og
settu skolkerfið
í gang. Snúðu
hnappinum á stillinguna OFF þegar
meðferð er lokið og settu það sem
eftir er af þvottinum í vélina og haltu
áfram með þvottakerfi að eigin vali.
1. Hámarksþvottur þvottaduft
2. Hámarksþvottur fljótandi
þvottaefni
3. Hámarks mýkingarefni
Stjórnborð og kerfi