119
IS
Uppsetning
Vatnstengingar
•
Tengdu aðrennslisslönguna við
vatnskrana. Notaðu eingöngu
slönguna sem fylgir þvottavélinni
(
mynd 6
).
•
Sumar gerðir geta haft eina eða fleiri
af eftirfarandi aðgerðum:
• HEITT og KALT (mynd 7):
Stillingar
fyrir aðrennsli heits og kalds vatns
til að spara orku. Tengdu gráu
slönguna við kaldavatnskrana
og
þá rauðu við heitavatnskrana. Hægt
er að tengja vélina eingöngu við
kalt vatn. Þá seinkar ræsingu sumra
þvottakerfa um nokkrar mínútur.
• AQUASTOP (mynd 8)
:
Eining á aðrennslisslöngunni sem
stöðvar rennslið ef slangan er biluð.
Ef það gerist sýnir rautt gátljós á
stjórnborðinu „
A
“ að skipta þurfi um
slöngu. Losaðu róna með því að
þrýsta á læsinguna „
B
“.
• AQUAPROTECT –
AÐRENNSLISSLANGA MEÐ
EFTIRLITSBÚNAÐI (MYND 9)
:
Leki vatn frá innri aðalslöngunni „
A
“
kemur það mikið vatn í gagnsæja
ílátið
„B“
að það dugar til að ljúka
þvottakerfinu. Þegar þvotti er lokið
hefurðu samband við þjónustuverið
og pantar nýja slöngu.
6
1
7
B
A
8
B
A
9
B
A
8
B
A
9