110
*1:8 Bluetooth
®
Multipoint fjölpunktatækni
Heyrnartólin styðja Bluetooth
®
Multipoint. Notaðu Bluetooth
®
Multipoint til að tengja heyrnartólin við tvö Bluetooth
®
-tæki
samtímis. Það ræðst af gerð tengdra Bluetooth
®
tækja og
gildandi virkni þeirra hvernig heyrnartólin stýra Bluetooth
®
tækjunum á ýmsa vegu. Heyrnartólin forgangsraða og samræma
virkni tengdra Bluetooth
®
tækja.
ATHUGASEMD:
Sjálfgefin stilling er Bluetooth
®
Multipoint, þú
þarft að virkja stakt Bluetooth
®
tæki (single) í stillingarham
heyrnartólanna.
*1:9 Að para Bluetooth
®
tæki
(7. mynd)
Farið er í pörunarham í fyrsta sinn sem kveikt er á
heyrnartólunum eða þau hafa verið frumstillt með því að þrýsta
Bluetooth
®
hnappinn (4. mynd). Raddskilaboð staðfesta,
„Bluetooth
®
pairing on“ (Bluetooth
®
-pörun í gangi).
Einnig má ræsa *Bluetooth
®
pörun með því að þrýsta lengi á og
halda niðri (í 10 sekúndur) on/off/mode hnappi (F:10) í stillingunni
„off“ (af). Raddskilaboð staðfesta: „power on, battery status,
Bluetooth
®
pairing on“ (í gangi, staða rafhlöðu, Bluetooth
®
-pörun í
gangi).
Einnig er hægt að fara inn í pörunarham úr undirvalmynd (11.
mynd). Sjá
„að stilla heyrnartólin
“. Þessa leið má nota til að
para annað tæki.
Gættu þess að Bluetooth
®
samskipti séu virk á Bluetooth
®
tæki
þínu. Leitaðu að og veldu „WS LiteCom Plus“ á Bluetooth
®
-tæki
þínu. Raddskilaboð staðfesta þegar pörun er lokið með „pairing
complete“ (pörun lokið) og „connected“ (tengt).
ATHUGASEMD:
Þú getur alltaf stöðvað pörunarferlið með því að
þrýsta lengi (2 sek.) á Bluetooth
®
hnappinn
(4. mynd).
ATHUGASEMD:
Aðeins annað tveggja paraðra tækja má vera
talstöð. Heyrnartólin styðja eingöngu við PTT (ýta-og-tala) um
Bluetooth
®
ef talstöðin styður 3M™ PELTOR™ ýta-og-tala
samskiptamáli. Hafðu samband við dreifingaraðilann, vakni
einhverjar spurningar.
ATHUGASEMD:
Þegar tekist hefur að para þriðja Bluetooth
®
-
tækið er tenging við eitt áður paraðra tækja rofin í
heyrnartólunum. Sé eitt tækjanna tengt er ótengda tækið fjarlægt.
Annars er fyrst paraða tækið fjarlægt.
ATHUGASEMD
: Það er verksmiðjustilling að hafa
VOX-virknina óvirka þegar svarað er í síma um Bluetooth
®
tengingu. Strax og símtalinu lýkur verður VOX virkt á ný. Þrýstu á
PTT-hnappinn (Ýta-og-tala) til að senda um talstöðina. Sé þrýst á
PTT-hnappinn á meðan á símtali stendur, berst rödd þín einungis
um talstöðina, ekki í símtalinu.
*1:10 Að tengja Bluetooth
®
tæki á ný
Þegar kveikt er á heyrnartólunum, reyna þau að tengjast á
ný öllum pöruðum tækjum í 5 mínútur. Raddskilaboð staðfesta
tenginguna með „connected“ (tengt).
ATHUGASEMD:
Rofni tenging staðfesta raddskilaboð það með
„disconnected“ (aftengt).
GOTT RÁÐ: Sé Bluetooth
®
tæki (eitt eða fleiri) parað en ekki
tengt og kveikt er á heyrnartólunum, er þrýst á Bluetooth
®
-
hnappinn til að tengja á ný öll pöruð tæki innan drægnisviðs
Bluetooth
®
. Raddskilaboð staðfesta tenginguna með „connected“
(tengt).
*1:11 Bluetooth
®
virkni
Bluetooth
®
er heiti á tæknistaðli fyrir þráðlaus samskipti á
stuttum vegalengdum og er drægnin um það bil 10 metrar.
Hægt er að nota heyrnartólin með öðrum virkum Bluetooth
®
-
tækjum sem styðja einhver eftirfarandi sniða: heyrnartól
(HSP), handfrjálst (HFP) eða hljóðstreymi (A2DP).
•
Ef raddskilaboðin „no paired devices“ (ekkert parað tæki)
heyrast, er ekkert Bluetooth
®
-tæki tengt við heyrnartólin.
•
Heyrist skilaboðin „connecting Bluetooth
®
, connected“ (tengi
Bluetooth
®
, tengt) hefur virkt Bluetooth
®
-tæki tengst
heyrnartólunum og náð sambandi.
•
Heyrist skilaboðin „connecting Bluetooth
®
, connected failed“
(tengi Bluetooth
®
, tenging mistókst) er Bluetooth
®
-tæki tengt
heyrnartólunum en hefur ekki náð sambandi.
*
1:12 Að svara í símann
Þegar heyrnartólin eru tengd síma með þráðlausri Bluetooth
®
tækni og síminn hringir er svarað með því að þrýsta stutt
(~0,5 sekúndu)
á Bluetooth
®
hnappinn
(4. mynd).
*
1:13 Að hafna símtali
Þrýstu og haltu niðri
(~2 sekúndur)
Bluetooth
®
hnappinum
(4. mynd)
til að hafna upphringingu.
*
1:14 Skipta á milli síma og heyrnartóla
Hægt er að flytja símtal á meðan það stendur yfir í símtækið
sjálft í stað þess að nota heyrnartólin. Þrýstu á
(~2 sekúndur)
Bluetooth
®
hnappinn
(4. mynd)
. Flyttu símtalið aftur í
heyrnartólin með því að þrýsta á ný
(~2 sekúndur)
á
Bluetooth
®
hnappinn.
*
1:15 Að ljúka símtali
Ljúktu símtali með því að þrýsta stutt (
~0,5 sekúndur)
) á
Bluetooth
®
hnappinn
(4. mynd).
*
1:16 Raddstýrð hringing
Hægt er að fá talval (voice dial) með því að þrýsta lengi
(~2 sekúndur)
á
Bluetooth
®
hnappinn
(4. mynd)
.
*
1:17 Að svara upphringingu úr öðrum pöruðum síma á
meðan á símtali stendur
Þegar símtal er í gangi er hægt að svara upphringingu úr
öðrum pöruðum síma. Svaraðu með því að þrýsta stutt
(~0,5 sekúndur)
á Bluetooth
®
hnappinn
(4. mynd)
.
IS
* Bara WS™ (Bluetooth
®
) gerðir
Summary of Contents for PELTOR WS LiteCom Plus
Page 1: ...TM WS LiteCom Plus Headset LiteCom Plus Headset...
Page 2: ...3mm B 1 B 2 B 3 B 4 B 5 B 6 B 11 B 10 C 1 B 8 B 9 D 3 D 2 D 1 E 1 E 2 C 2 B 7...
Page 26: ...18 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3M BG...
Page 95: ...87 GR 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3M...
Page 212: ...204 3 SNR b d f g h EN 352 18 EN 352 3 11 RU...
Page 222: ...214 RU 3 3M Company...
Page 265: ...257 3 3 3 3 3 3 3 UA...