![3M PELTOR TEP-200 EU User Instructions Download Page 150](http://html1.mh-extra.com/html/3m/peltor-tep-200-eu/peltor-tep-200-eu_user-instructions_3198760150.webp)
147
G:1
G:2
G:3
Mynd G
Að geyma TEP-200 EU/LEP-200 EU/LEP-200 EU OR hleðsluhulstur
Fjarlægðu rafhlöðurnar þegar hleðsluhulstrið er sett í geymslu um lengri hríð. Kynntu þér
vinsamlegast upplýsingar um geymsluhitastig í kaflanum um upplýsingar um vöru.
HREINSUN OG VIÐHALD
Hleðsluhulstur
Forðast skal að ryk eða salli af öllu tagi komist inn í hleðsluhulstrið. Hleðslutengin verða
að snerta hleðslutengi tækisins beint til þess að tryggja að það hlaðist. Mælt er með því að
tengin séu hreinsuð með eyrnapinna eða mjúkum klút ef notandi kemur auga á einhvern
salla á þeim eða ef það eru vandræði með að hlaða eyrnatappana.
Hvorki óhreinindi né salli af neinu tagi, sem gæti komið í veg fyrir að hulstrið sé alveg
vatnsþétt, má vera á ytra byrði hleðsluhulsturs og þéttihrings og Micro B USB innstungan
verður að vera lokuð.
TEP-200 EU/LEP-200 EU/LEP-200 EU OR/EEP-100 EU/EEP-100 EU OR eyrnatappar
Hægt er að halda eyrnatöppum hreinum með aðeins rökum klút. Það gæti þurft að hreinsa
tengin með eyrnapinna ef óhreinindin eru sýnileg eða ef notandinn lendir í vandræðum
með að hlaða eyrnatappana.
Að hreinsa og skipta um hlustarstykki
Fjarlægðu og hreinsaðu hlustarstykkin reglubundið og oftar ef mikill eyrnamergur myndast.
3M™ UltraFit™ hlustarstykki
Þvoðu hlustarstykkin með heitu vatni og sápu eftir því sem með þarf. Gáðu að sliti eða
sprungum undir öllum krögunum. Skiptu um eftir því sem þörf er á.
3M™ Skull Screws™ hlustarstykki og 3M™ CCC-GRM-25 hlustarstykki
Hreinsaðu með því að strjúka yfir með hreinum klút. Skiptu um hlustarstykkið ef það er
skemmt, laust á leggnum eða ekki mjúkt og sveigjanlegt.
Endurpöntun: Vara og fylgihlutir
Hlustarstykki til skiptanna eru í boði hjá 3M. Farðu inn á 3M.com/PELTOR til að fá nánari
upplýsingar um pantanir. Notaðu 3M ID/vörukóða til þess að panta fleiri hlustarstykki.
IS
Summary of Contents for PELTOR TEP-200 EU
Page 1: ...TM Tactical Earplug TEP Level Dependent Earplug LEP Electronic Earplug EEP User Instructions...
Page 16: ...13 BG b c d a 3M SNR b c d e 3M PELTOR f g EN 352 16...
Page 27: ...24 3M 3M 3M 3M 3M 3M BG...
Page 107: ...104 3M SNR 2 eartips 3M PELTOR EN 352 16 GR...
Page 118: ...115 3M 3M 3M 3M 3M 3M GR...
Page 166: ...163 KZ a a 3M SNR 3M PELTOR EN 352 16...
Page 177: ...174 KZ 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3M...
Page 272: ...269 5 0112 2012 019 2011 020 2011 3M AB 19 SE 331 02 3 22 6 1 7 495 784 74 74 RS...
Page 274: ...271 b d 3 SNR b d 3M PELTOR RU...
Page 275: ...272 f g EN 352 16 0 C 45 C 32 F 113 F 55 C 131 F RU www 3M com hearing...
Page 285: ...282 3M TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3M Company RU...
Page 286: ...283 RU 3 3 3 3...
Page 331: ...328 a 3 SNR b d e 3M PELTOR f g EN 352 16 UA...
Page 341: ...338 DoC 3 TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3 UA...
Page 342: ...339 3 3 3 3 3 3 UA...
Page 344: ...341 ZH a b c d a 3M SNR b c d e 3MTM PELTORTM f g EN 352 16...
Page 354: ...351 RoHS SJ T 11364 GB T26572 a 0 1 b 0 01 3M 3M 3M 3M 3M 3M 1 2 3M 3M ZH...
Page 356: ...353...
Page 357: ...354...
Page 358: ...355...