![3M PELTOR TEP-200 EU User Instructions Download Page 142](http://html1.mh-extra.com/html/3m/peltor-tep-200-eu/peltor-tep-200-eu_user-instructions_3198760142.webp)
139
IS
Leiðbeiningar notanda fyrir 3M™ PELTOR™ Tactical Earplug, TEP-200
EU, Level Dependent Earplug, LEP-200 EU/LEP-200 EU OR og Electronic
Earplug, EEP-100 EU/EEP-100 EU OR
Inngangur
Til hamingju og þakka þér fyrir að velja samskiptalausn frá 3M™ PELTOR™! Velkomin að
næstu kynslóð persónuhlífa með samskiptabúnaði.
Ætluð notkun
TEP-200 EU/LEP-200 EU/LEP-200 EU OR, EEP-100 EU og EEP-100 EU OR styrkstýrðu
heyrnarhlífarnar veita heyrnarvernd í háværu umhverfi en gefa jafnframt færi á
umhverfishlustun í lágværu umhverfi.
Mikilvægt
Lestu vinsamlegast, gerðu þér grein fyrir öllum öryggisupplýsingum í leiðbeiningum
þessum og farðu eftir þeim áður en þú tekur heyrnartólin í notkun. Geymdu
leiðbeiningarnar til þess að geta leitað í þær síðar. Hafðu samband við tæknideild 3M
(samskiptaupplýsingar er að finna á öftustu síðu). Ræddu við verkstjóra, kynntu þér
leiðbeiningar notenda eða hringdu í 3M til að læra rétta notkun.
Heyrnarhlífarnar draga úr hættu á heilsutjóni vegna hávaða og annarra háværra hljóða.
Séu heyrnarhlífar notaðar rangt eða notkun þeirra sleppt þann tíma sem dvalist
er í hættulegum hávaða, getur það leitt til heyrnarskerðingar eða -taps.
Ræddu við
verkstjóra, kynntu þér leiðbeiningar notenda eða hringdu í tæknideild 3M til að læra rétta
notkun. Ef þér finnst eins og þú sért með bómull í eyrunum eða heyrir són eða suð í eða eftir
hávaða (byssuskot meðtalin), eða ef þú hefur einhverja aðra ástæðu til að ætla að þú glímir
við heyrnarvanda, skaltu yfirgefa hávaðasama umhverfið umsvifalaust og hafa samband við
lækni og/eða verkstjóra þinn.
VIÐVÖRUN
Summary of Contents for PELTOR TEP-200 EU
Page 1: ...TM Tactical Earplug TEP Level Dependent Earplug LEP Electronic Earplug EEP User Instructions...
Page 16: ...13 BG b c d a 3M SNR b c d e 3M PELTOR f g EN 352 16...
Page 27: ...24 3M 3M 3M 3M 3M 3M BG...
Page 107: ...104 3M SNR 2 eartips 3M PELTOR EN 352 16 GR...
Page 118: ...115 3M 3M 3M 3M 3M 3M GR...
Page 166: ...163 KZ a a 3M SNR 3M PELTOR EN 352 16...
Page 177: ...174 KZ 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3M...
Page 272: ...269 5 0112 2012 019 2011 020 2011 3M AB 19 SE 331 02 3 22 6 1 7 495 784 74 74 RS...
Page 274: ...271 b d 3 SNR b d 3M PELTOR RU...
Page 275: ...272 f g EN 352 16 0 C 45 C 32 F 113 F 55 C 131 F RU www 3M com hearing...
Page 285: ...282 3M TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3M Company RU...
Page 286: ...283 RU 3 3 3 3...
Page 331: ...328 a 3 SNR b d e 3M PELTOR f g EN 352 16 UA...
Page 341: ...338 DoC 3 TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3 UA...
Page 342: ...339 3 3 3 3 3 3 UA...
Page 344: ...341 ZH a b c d a 3M SNR b c d e 3MTM PELTORTM f g EN 352 16...
Page 354: ...351 RoHS SJ T 11364 GB T26572 a 0 1 b 0 01 3M 3M 3M 3M 3M 3M 1 2 3M 3M ZH...
Page 356: ...353...
Page 357: ...354...
Page 358: ...355...