![3M PELTOR TEP-200 EU User Instructions Download Page 146](http://html1.mh-extra.com/html/3m/peltor-tep-200-eu/peltor-tep-200-eu_user-instructions_3198760146.webp)
143
Mynd
D:3
LJÓS
STAÐA
STAÐA EYRNATAPPA
Stöðugt rautt
Hleður
Blikkandi rautt
Hleður ekki
Hratt blikkandi rautt Hitastigsvandi
Stöðugt gult
Hleður – lítið eftir á rafhlöðu
Blikkandi gult
Hleður ekki – lítið eftir á
rafhlöðu
Stöðugt grænt
Fullhlaðið
Mikilvægt:
Gættu þess vel að
hleðslutengingar (Mynd A:3) á
eyrnatappanum snúi niður þannig
að þær nái að snerta hleðslutengin
í vöggunni. Þrýstu á Prófunar-/
Stöðuhnappinn (Mynd B:3) til þess
að tryggja að gott samband sé á milli
eyrnatappanna og hleðslutengjanna í
vöggunni.
•
Hvað varðar TEP-200 EU/LEP-200
EU, LEP-200 EU OR, fylgstu með
gátljósinu (Mynd B:5 og Mynd D:3).
Mynd
D:4
LJÓS
STAÐA
STAÐA EYRNATAPPA
Skærrautt
Hleður
Skærgrænt
Fullhlaðið
Dauft rautt
Enginn eyrnatappi
Ekkert ljós
Hitastigsvandi eða Ekki í
sambandi
Hleðsla um Micro B USB gátt fyrir TEP-200
EU/LEP-200 EU/LEP-200 EU OR/EEP-100 EU/
EEP-100 EU OR
Gerðu sem hér segir til að hlaða eyrnatappana.
1. Settu Micro B enda USB-leiðslunnar í
samband við hleðsluhulstrið (mynd B:6 fyrir
TEP-200 EU/LEP-200 EU/LEP-200 EU OR
eða mynd C:3 fyrir EEP-100 EU/EEP-100
EU OR) og hinn endann inn í USB-aflgjafa.
Hleðslutækið skynjar án tafar USB-
tengingu og sækir afl þangað en ekki í
AA-rafhlöðurnar.
2. Hvað varðar TEP-200 EU/LEP-200 EU/LEP-200 EU OR, Þrýstu á Prófunar-/Stöðuhnappinn (Mynd B:3)
til þess að tryggja að gott samband sé á milli eyrnatappanna og hleðslutengja í vöggunni (Mynd B:4).
Fylgstu með gátljósinu (Mynd B:5) til þess að tryggja að verið sé að hlaða eyrnatappana (Mynd D:3).
3. Þegar verið er að hlaða EEP-100 EU/EEP-100 EU OR kviknar sjálfkrafa á ljósunum þegar
eyrnatapparnir eru komnir á sinn stað og USB-leiðslan er tengd aflgjafa.
Hleðsluhulstur eru hönnuð til þess að stöðva hleðslu við hitastig lægra en 0°C (32°F) og hærra en
+45°C (113°F).
Notið aðeins nýjar alkaline AA eða LR6 rafhlöður (fyrir TEP-200 EU/LEP-200 EU/LEP-200 EU OR).
Þegar ytri aflgjafi er notaður til að hlaða eyrnatappana má aðeins setja hleðsluhulstrin í samband við
tæki sem er vottað fyrir IEC/UL/CSA 60950-1 eða sambærilegan staðbundinn staðal. Aflgjafinn á að
skila (að lágmarki) 5 Vdc, 200 mA málstraumi.
Að taka eyrnatappana úr hleðsluhulstrinu
Þegar fjarlægja skal eyrnatappa úr hleðsluhulstrinu er honum lyft gætilega upp á meðan haldið er um
hleðsluhulstrið.
IS
Summary of Contents for PELTOR TEP-200 EU
Page 1: ...TM Tactical Earplug TEP Level Dependent Earplug LEP Electronic Earplug EEP User Instructions...
Page 16: ...13 BG b c d a 3M SNR b c d e 3M PELTOR f g EN 352 16...
Page 27: ...24 3M 3M 3M 3M 3M 3M BG...
Page 107: ...104 3M SNR 2 eartips 3M PELTOR EN 352 16 GR...
Page 118: ...115 3M 3M 3M 3M 3M 3M GR...
Page 166: ...163 KZ a a 3M SNR 3M PELTOR EN 352 16...
Page 177: ...174 KZ 3M 3M 3M 3M 3M 3M 3M...
Page 272: ...269 5 0112 2012 019 2011 020 2011 3M AB 19 SE 331 02 3 22 6 1 7 495 784 74 74 RS...
Page 274: ...271 b d 3 SNR b d 3M PELTOR RU...
Page 275: ...272 f g EN 352 16 0 C 45 C 32 F 113 F 55 C 131 F RU www 3M com hearing...
Page 285: ...282 3M TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3M Company RU...
Page 286: ...283 RU 3 3 3 3...
Page 331: ...328 a 3 SNR b d e 3M PELTOR f g EN 352 16 UA...
Page 341: ...338 DoC 3 TEP 200 EU LEP 200 EU LEP 200 EU OR EEP 100 EU EEP 100 EU OR 3 UA...
Page 342: ...339 3 3 3 3 3 3 UA...
Page 344: ...341 ZH a b c d a 3M SNR b c d e 3MTM PELTORTM f g EN 352 16...
Page 354: ...351 RoHS SJ T 11364 GB T26572 a 0 1 b 0 01 3M 3M 3M 3M 3M 3M 1 2 3M 3M ZH...
Page 356: ...353...
Page 357: ...354...
Page 358: ...355...