178
MIKILVÆGT:
Þegar þú hefur fjarlægt
pastakeflið eða skerann af borðhrærivélinni
skaltu gæta þess að hreinsa burtu allt þurrt
deig. Sjá „Umhirða og hreinsun“ til að
fá ítaratriði.
PASTAKEFLI OG SKERAR TEKIN Í SUNDUR
1
Slökktu (0) á borðhrærivélinni og
taktu úr sambandi.
2
Fjarlægðu pastakeflið eða skerann
af borðhrærivélinni.
NOTKUN VÖRUNNAR
VALFRJÁLST:
Ef þú óskar getur þú
fest næsta pastakefli eða skera við,
samkvæmt leiðbeiningunum í hlutanum
„Pastakefli og skerar fest við“.
3
Þegar þú hefur lokið að nota
pastakefli og skera skaltu setja
hlífina fyrir drifið aftur á og herða
fylgihlutahnúðinn á borðhrærivélinni.
UPPSKRIFTIR
PASTA ELDAÐ
Bættu 2 teskeiðum af salti og 1 matskeið
af olíu (valkvætt) út í 5,7 L af sjóðandi
vatni. Bættu smátt og smátt pasta út í og
haltu áfram að elda á suðu þar til pastað er
„al dente“ eða svolítið þétt þegar bitið er
í það. Pasta flýtur ofan á vatninu á meðan
verið er að elda það, svo þú skalt hræra af
og til svo það eldist jafnt. Notaðu sigti til
að láta síga af.
Þurrt pasta – 7 mínútur
Ferskt pasta — 2 til 5 mínútur,
eftir þykkt núðlanna.
VIÐVÖRUN
Hætta á matareitrun
Ekki láta matvæli sem innihalda
rotgjarnt innihald, svo sem egg,
mjólkurvörur og kjöt, standa í meira
en eina klukkustund án kælingar.
Að öðrum kosti er hætta
á matareitrun eða veikindum.
W11499080A.indb 178
W11499080A.indb 178
12/23/2020 5:10:57 PM
12/23/2020 5:10:57 PM
Содержание 5KSMPCA
Страница 16: ...W11499080A indb 16 W11499080A indb 16 12 23 2020 5 07 43 PM 12 23 2020 5 07 43 PM ...
Страница 74: ...W11499080A indb 74 W11499080A indb 74 12 23 2020 5 09 03 PM 12 23 2020 5 09 03 PM ...
Страница 88: ...W11499080A indb 88 W11499080A indb 88 12 23 2020 5 09 21 PM 12 23 2020 5 09 21 PM ...
Страница 130: ...W11499080A indb 130 W11499080A indb 130 12 23 2020 5 10 03 PM 12 23 2020 5 10 03 PM ...
Страница 144: ...W11499080A indb 144 W11499080A indb 144 12 23 2020 5 10 16 PM 12 23 2020 5 10 16 PM ...
Страница 158: ...W11499080A indb 158 W11499080A indb 158 12 23 2020 5 10 30 PM 12 23 2020 5 10 30 PM ...
Страница 184: ...W11499080A indb 184 W11499080A indb 184 12 23 2020 5 10 59 PM 12 23 2020 5 10 59 PM ...
Страница 212: ...W11499080A indb 212 W11499080A indb 212 12 23 2020 5 11 22 PM 12 23 2020 5 11 22 PM ...
Страница 250: ......
Страница 251: ...W11499080A_Back page indd 1 W11499080A_Back page indd 1 12 10 2020 4 55 45 PM 12 10 2020 4 55 45 PM ...