![3M DBI-SALA LAD-SAF Series Скачать руководство пользователя страница 107](http://html1.mh-extra.com/html/3m/dbi-sala-lad-saf-series/dbi-sala-lad-saf-series_installation-instructions-manual_443913107.webp)
107
;
• Nota skal rétt öryggisferli þegar LAD-SAF
™
kerfi eru sett upp.
•
Klæðast skal persónuhlífum, þ.m.t. nota öryggisgleraugu og skó með stáltá.
•
Nota skal persónuleg fallvarnarkerfi eða sambærilegt kerfi þegar hætta er á falli á meðan LAD-SAF
™
kerfi eru sett upp.
•
Ekki tengja þig við LAD-SAF
™
kerfið á meðan verið er að setja það upp.
•
Ekki tengja þig við LAD-SAF
™
kerfi sem er aðeins að hluta til uppsett.
•
Gæta skal varúðar við uppsetningu á LAD-SAF
™
kerfum nálægt rafmagnslínum. LAD-SAF
™
kaplar leiða rafmagn.
•
Við uppsetningu á kerfum úr ryðfríu stáli mælir 3M með notkun almenns smurefnis á allar festingar til að koma í veg fyrir núning.
Notið ríflegt magn. Smyrja ætti allan skrúfgang og alveg umhverfis boltann (mynd 21). Nota ætti smurefnið sem fylgir með í
hlutfallinu ein túba á hvern U-bolta.
3.3
RÁÐLEGGINGAR UM LOGSUÐU:
Sumar uppsetningar kefjast þess að festingarnar séu logsoðnar við vinnupallana. DBI-SALA
mælir með því að öll logsuða sé framkvæmd af vottuðum logsuðumanni í samræmi við gildandi reglur og staðla um logsuðu á
hverjum stað. Grunn- og fylliefni verða að vera samhæf við galvanhúðað eða ryðfrítt stál, eftir því hvaða efni eru í þínu kerfi.
Vernda skal logsoðin svæði frá tæringu með því að setja á þau þekjumálningu eða aðra málningu.
3.4
STUÐNINGUR VIÐ STIGARIM:
Hægt er að nota stuðning við stigarim til að styrkja holar stigarimar. Þetta kemur í veg fyrir að
stigarimar kremjist eða láti undan þegar klemmur öryggiskerfisins eru hertar og gerir þær stöðugri. Stuðningur við stiga verður að
hafa næga lengd á báðum hliðum hliðarstanga stigans til að hægt sé að setja upp festingar sem styðja við stigann. Setja skal upp
stuðning við stiga við sérhvern LAD-SAF
™
tengipunkt íhluta. Vinnupallana verður að skoða af vottuðum aðila til að ákvarða hvort
kröfur um álag á kerfið séu uppfylltar.
Stuðningur við stiga er til í mismunandi lengdum og formum. Til að fá sem bestan árangur skal velja stærð stuðnings sem passar
nákvæmlega við innri mál stigans. Sjá mynd 20 til að fá dæmi um stuðning við stiga.
A, m
ynd 20
Gerð
Ø
R
Setja skal upp á sérhverjum punkti sem er gefinn upp hér að neðan:
6100187
2,5 cm (1 tomma)
56 cm (22 tommur)
1. Rennið stuðningi við stiga í gegnum opna stigarim.
2. Rennið skinnum yfir hvorn enda stuðningsins og festið með róm. Herðið
rærnar þangað til skinnurnar flútta við grindina.
3. Setjið splitti í gegnum opin á báðum endum stuðningsins. Splitti skal setja
í gegnum op ofan frá toppi stuðningsins til að koma í veg fyrir að þau detti
úr opunum.
4. Takið splittin í sundur og beygið pinnana til að festa þau.
6100188
2,5 cm (1 tomma)
66 cm (26 tommur)
6100189
2,5 cm (1 tomma)
76 cm (30 tommur)
Efni
Álstöng, festingar úr ryðfríu stáli
B, m
ynd 20
Gerð
Ø
R
Setja skal upp á sérhverjum punkti sem er gefinn upp hér að neðan:
6100151
2,5 cm (1 tomma)
43 cm (17 tommur)
1. Rennið stuðningi við stiga í gegnum opna stigarim.
2. Splitti skal setja í gegnum op á báðum endum stuðningsins. Splitti skal setja
inn frá efsta hluta stuðningsins til að koma í veg fyrir að þau detti úr opunum.
3. Takið splittin í sundur og beygið pinnana til að festa þau.
Efni
Álstöng, festingar úr ryðfríu stáli
C, m
ynd 20
Gerð
H
W
R
Setja skal upp á sérhverjum punkti sem er gefinn upp hér að neðan:
6100186
0,63 tomma
(1,6 cm)
1 tomma
(2,5 cm)
19 tommur
(48 cm)
1. Rennið stuðningi við stiga í gegnum opna stigarim.
2. Setjið splitti í gegnum opin á báðum endum stuðningsins. Splitti skal setja inn
ofan frá toppi stuðningsins til að koma í veg fyrir að þau detti úr opunum.
3. Takið splittin í sundur og beygið pinnana til að festa þau.
Efni
Álstöng, festingar úr ryðfríu stáli
3.5
UPPSETNING VÉLBÚNAÐAR Í ÖFUGRI RÖÐ:
Ef þess er óskað má setja upp tengibúnað fyrir efstu og neðstu festingar þar sem
skrúfgangurinn vísar frá notendum. Þetta er gert með því að bæta bakplötu við hvern U-bolta til að ná stigariminni:
- 6100753 bakplata úr galvanhúðuðu stáli (mynd )
- 6100745 bakplata úr ryðfríu stáli (mynd )
3.6
UPPSETNING Á TOPPFESTINGU:
Áður en toppfestingin er sett upp er mælt með því að lagt sé mat á vinnupallana af vottuðum
aðila til að ákvarða hvort kröfur um álag á kerfið séu uppfylltar. Toppfestingin skal vera staðsett þannig að hún gefi notendum
öruggan aðgang þegar verið er að tengja sig eða aftengja sig kerfinu. Toppfestingin er yfirlett fest í miðju yfirborðs vinnupallanna
til að gera klifur auðveldara. Einnig er hægt að staðsetja toppfestinguna til hliðar ef þörf krefur.
A. UPPSETNING
Á L1 OG L2-KERFUM:
Sjá mynd 2 til að sjá dæmigerða uppsetningu á L1 og L2 kerfum. Toppfestingin skal vera staðsett þannig að hún gefi
notendum öruggan aðgang þegar verið er að tengja sig eða aftengja sig kerfinu. Ekki skal nota aðrar festingar en frá
framleiðanda.
Verkferli við uppsetningu:
1. Toppfesting:
Renna skal rimaklemmum (B) yfir slöngu og setja upp festingar eins og sýnt er. Festa skal festingar með
snúningi eins og tilgreint er.
2. Botnfesting
: Setja skal upp festingar eins og sýnt er. Festa skal festingar með snúningi eins og tilgreint er.
B. UPPSETNING
Á L3-KERFUM:
Sjá mynd 3 til að sjá dæmigerða uppsetningu á L3 kerfi. Toppfestingin skal vera staðsett þannig að hún gefi notendum öruggan
aðgang þegar verið er að tengja sig eða aftengja sig kerfinu. Ekki skal nota aðrar festingar en frá framleiðanda.
Verkferli við uppsetningu:
1. Toppfesting:
Renna skal rimaklemmum (B) yfir slöngu og setja upp festingar eins og sýnt er. Festa skal festingar með
snúningi eins og tilgreint er.
2. Botnfesting
: Setja skal upp festingar eins og sýnt er. Festa skal festingar með snúningi eins og tilgreint er.
Содержание DBI-SALA LAD-SAF Series
Страница 2: ......
Страница 4: ...4 5 A B 8 9 6 C 1 4 in 0 635cm 1 1 8 in 2 8cm 4 in 10 2cm 7 W1 6116635 ...
Страница 6: ...6 12 T 20 25 ft lbs 27 34 Nm 13 A A A B A B A ...
Страница 9: ...9 21 ...
Страница 14: ...14 ...
Страница 127: ...127 ...
Страница 138: ...138 ...
Страница 270: ...270 ...