37
með því að snúa snúningspinnunum um 90°.
Skipt um þétti við gagnauga (mynd 15)
Ýtið gagnaugaþéttum tryggilega í raufarnar til að tryggja að þeir passi.
Notkun á ósamþykktum íhlutum eða breytingar án heimildar geta verið
skaðleg lífi og heilsu og ógilt alla ábyrgð.
Ef farga þarf íhlutum ætti að gera það í samræmi við staðbundnar reglugerðir um
heilsu- og öryggisvernd og umhverfisvernd.
GEYMSLA OG FLUTNINGUR
Þessar vörur ætti að geyma í eigin umbúðum við þurr og hrein skilyrði, fjarri
sólarljósi, háum hita, bensíni og leysiefnagufum.
Geymist ekki við hitastig sem fer umfram -20°C til +50°C eða þar sem rakastig
er hærra en 90%.
Ef varan er geymd til lengri tíma áður en hún er notuð er mælt með að hún sé
geymd við 4°C til 35°C.
Ef varan er geymd við uppgefin geymsluskilyrði er hámarksending hennar (í
geymslu og í notkun) 5 ár frá framleiðsludagsetningu.
Áætlaður endingartími síu (fyrir notkun) er 5 ár frá framleiðsludegi.
Upprunalegar umbúðir henta til flutninga á vörunni um öll Evrópusambandsríkin.
TÆKNILÝSING
Öndunarhlífar
Nafngildi varnarþáttar = 10
EN12941:1998 TH1
Nafngildi varnarþáttar (NPF) - tala sem er leidd af hámarkshlutfalli heildarleka inn
á við sem heimilaður er í viðeigandi Evrópustöðlum fyrir tiltekinn flokk
öndunarhlífa.
Augnhlífar
Umgjörð um hjálmgrímu, AS-321 - EN166 3:9:B
Hjálmgríma sem ver gegn bráðnu málmefni, AS-361 - EN166 2:B:3:9
Rispuheld hjálmgríma, AS-362 - EN166 2:F:3
2 = sjónglerjaflokkur
3 = vökvi sem skvettist
9 = bráðið málmefni og heitt efni í föstu formi
Agnir á miklum hraða
Miðlungs höggorka
Lítil höggorka
Þegar merkingar á hjálmgrímu og umgjörð hjálmgrímu eru mismunandi skal
miðað við lægri flokkunina.
Vernd höfuðs
Hjálmurinn uppfyllir kröfur EN397:2012.
Flæðieiginleikar
Lágmarksgildi framleiðanda fyrir hönnunargerð (MMDF) 170 l/mín
Ending rafhlöðu
007-00-01 rafhlöðupakki = 5 klukkustunda ending = 4.8V, 2.4Ah NiCd
007-00-03 rafhlöðupakki = 8 klukkustunda ending = 4.8V, 4.3Ah NiCd
Notkunarskilyrði
-5°C til + 50°C
<90% rakastig
Höfuðstærð
Ein stærð, hægt að stilla á milli 52 cm og 64 cm
Þyngd (g)
Heildarþyngd hjálmsins (g) = 920
Þyngd rafhlöðupakka (g) 007-00-01 = 490
Þyngd rafhlöðupakka (g) 007-00-03 = 710
Содержание Airstream AS-300
Страница 3: ...2 1 5 6 6 1 2 3 4 5 5 6 2 ...
Страница 4: ...7 7 7 7 F B B F 9 1 2 2 2 2 10 8 3 ...
Страница 5: ...12 1 2 3 4 12 13 14 13 13 13 15 14 90º 11 4 ...
Страница 99: ......