185
IS
Viðhald
Bilanaleit
Tækið fer ekki í gang/stöðvast í miðjum þvotti. Reyndu fyrst að leysa vandann. Hafðu
samband við þjónustumiðstöðina sé ekki hægt að leysa vandann án aðstoðar.
ATH!
Settu vélina í gang þegar þú hefur reynt ráðlögð
viðbrögð. Leitaðu til þjónustudeildar ef vandinn er
viðvarandi eða ef skjár sýnir fleir viðvörunarkóða.
Lýsing
Ástæða
Viðbrögð
Þvottavélin fer ekki
í gang
Lúgan er ekki nógu vel lokuð
Lokaðu lúgunni og reyndu að setja
vélina í gang á ný
Athugaðu hvort
fatnaður hefur fest
Öryggislæsing
þvottavélarinnar er virk
Taktu vélina úr sambandi við rafmagn,
settu hana í samband á ný og reyndu
að setja hana í gang
Vatnsleki
Tengi fyrir aðrennslisrör eða
frárennslisslöngu er ekki þétt
Athugaðu slöngutengi og hertu á þeim
Hreinsaðu frárennslisslönguna
Leifar af þvottaefni í
þvottaefnishólfinu
Það eru kekkir í þvottaefninu
eða að það er rakt
Hreingerðu þvottaefnisskúffuna og
þurrkaðu hana
Ekki kviknar á
gátljósi eða skjá
Tengivandi hjá orkurásaborði
eða rafmagnsleiðslu
Gakktu úr skugga um að rafmagnið sé
á og að klóin sé rétt tengd
Óeðlilegt hljóð
Kannaðu hvort festiskrúfurnar hafi
losnað.
Kannaðu hvort tækið standi á stöðu og
sléttu gólfi.
Lúgan lokast ekki rétt
Lokaðu lúgunni og reyndu að setja
vélina í gang á ný
Kannaðu hvort fatnaður hefur fest
Vandamál með áfyllingu vatns
í þvotti
Athugaðu hvort vatnsþrýstingur sé
lágur. Réttu úr vatnsslöngunni og
athugaðu hvort aðrennslissían sé
stífluð
Það tekur of langan tíma að
tappa vatninu af
Athugaðu hvort frárennslisslangan sé
stífluð
Það flæðir vatn
Ræstu þvottavélina á ný
Önnur vandamál
Reyndu aftur. Leitaðu til
þjónustudeildar ef vandinn er
viðvarandi.