170
IS
Notkun
Þvottaefnishólf
Varúð!
• Settu því aðeins þvottaefni í skúffu I að þú hafir
valið forþvott á vél með þeim möguleika.
ATH!
• Ef þvottaefnið myndar kekki í þvottaefnishólfinu
mælum við með því að þú þynnir það með vatni
(til að koma í veg fyrir að hólfið yfirfyllist af vatni).
• Veldu þvottaefni sem hentar völdu þvottahitastigi
(það skilar bestum árangri og minnstu mögulegu
vatns- og orkunotkun).
Þvottaefni fyrir forþvott
Þvottaefni fyrir aðalþvott
Mýkingarefni
Sparrar
Sparrar
Fljótandi þvottaefni
Þvottaduft
Opnaðu þvottaefnishólfið