172
IS
Notkun
Stjórnborð
ATH!
Myndir er einungis til viðmiðunar (ekki er öruggt að
tækið þitt sé nákvæmlega eins og myndirnar sýna).
On/Off
Setja vélina í gang eða slökkva á henni.
Start/Pause
Þrýstu á hnappinn il að setja þvottakerfið
í gang eða stöðva það tímabundið.
Tillval
Hér er hægt að velja viðbótaraðgerðir
(lýsi ljóstvisturinn er aðgerðin valin).
Program
Hér velur þú það þvottakerfi sem þú
ætlar að nota.
Display
Skjárinn sýnir stillingar, tímann sem eftir
er, viðbótarval og upplýsingar um stöðu
þvottavélarinnar. Skjárinn lýsir allan
tímann sem þvottakerfið gengur.
A
Delay (seinkuð
ræsing)
G
Extra Rinse
(viðbótarskol)
B
Lúgulásinn
H
Speed Wash
(hraðþvottur)
C
Child Lock
(barnalæsing)
I
Snúningshraði
þeytivindu
D
Reload (bætt
við þvotti)
J
Þvottakerfisskref
(forþvottur-
aðalþvottur-skol-
þeytivinding)
E
My Cycle
(þvottakerfið
mitt)
K
F
Pre Wash
(forþvottur)