182
IS
Viðhald
ATH!
Notaðu hvorki alkóhól, leysiefni eða kemísk efni til að
þrífa þvottavélina.
1
2
3
4
Þrýstu á hnapp A til að
draga þvottaefnishólfið út
Hreinsaðu
þvottaefnishólfið undir
rennandi vatni
Hreinsaðu inni í skotinu fyrir
hólfið með gömlum tannbursta
Settu þvottaefnishólfið
aftur á sinn stað
Að hreingera þvottaefnishólfið
1. Þrýstu á hnappinn sem örin inni í þvottaefnishólfinu vísar á.
2. Lyftu lokunni, taktu mýkingarefnishólfið frá og þvoðu öll hólfin með vatni.
3. Settu mýkingarefnishólfið aftur á sinn stað og ýttu hólfinu á sinn stað.