181
IS
Viðhald
Hreinsa aðrennslissíu
Þvoðu síuna undir vatnskrana:
1. Skrúfaðu fyrir vatnskranann.
2. Skrúfaðu aðrennslisslönguna af krananum.
3. Hreinsaðu síuna.
4. Skrúfaðu aðrennslisslönguna aftur á kranann.
Að þvo þvottavélarsíuna:
1. Skrúfaðu aðrennslisrörið frá afturhlið
þvottavélarinnar.
2. Dragðu síuna út með pinsettu, þvoðu hana og
settu aftur á sinn stað.
3. Hreinsaðu síuna með bursta.
4. Komdu aðrennslisrörinu fyrir að nýju.
ATH!
Ef það lokast fyrir aðrennslið þarf að hreinsa
aðrennslissíuna.
ATH!
• Ef þér tekst ekki að hreinsa síuna með bursta má
losa hana frá og þvo hana sérstaklega.
• Tengdu tækið við rafmagn og skrúfaðu frá
vatnskrananum.