160
IS
áður en þau eru sett í þvottavélina.
Uppsetning
• Þvottavélin er eingöngu ætluð til notkunar
innanhúss.
• Ekki er gert ráð fyrir því að hún sé byggð inn í skáp.
• Teppi mega ekki loka fyrir lúgur og op.
• Tækið má ekki setja upp í mjög votum rýmum eða á
stöðum þar sem hætta getur verið á sprengifimum
eða ætandi gasitegundum.
• Sé aðeins eitt vatnstengi á vélinni, skal hún tengd
við kalt vatn. Séu tvö vatnstengi á vélinni skal hún
tengd við bæði heitt og kalt vatn.
• Innstungan verður að vera aðgengileg eftir að búið
er að koma tækinu fyrir.
• Fjarlægðu allar umbúðir og alla flutningabolta áður
en tækið er tekið í notkun. Sé það ekki gert, getur
það valdið alvarlegu tjóni.
Hætta á tjóni á tækinu!
• Þessi þvottavél er einungis ætluð til heimilisnota til
þvotta á textílefnum sem á að þvo í þvottavél.
• Klifraðu ekki upp á þvottavélina og sittu ekki á
henni.
• Hallaðu þér ekki að lúgu þvottavélarinnar.
• Gættu þín þegar þvottavélin er flutt:
1. Til þess hæfur tæknimaður þarf að festa
flutningaskrúfurnar að nýju.
Öryggisleiðbeiningar
Varúð!