178
IS
Notkun
Þvottakerfi
Hér velur þú það þvottakerfi sem þú ætlar að nota.
Þvottakerfi
Cotton (baðmull)
Slitsterk textílefni, hitaþolin textílefni úr baðmull eða líni.
Synthetic
(gerviefni)
Fyrir fatnað úr gerviefnum, t.d. skyrtur, jakka og fíkur úr fleiri en einu
efni.
Minnkaðu þvottaefnisskammtinn þegar þú þværð prjónaðan fatnað (til
þess að komast hjá of mikilli froðu).
Baby Care
(ungbarnaföt)
Sérstakt þvottakerfi fyrir barnaföt, betri þvottur og skol gerir að verkum
að fötin verða mjúk fyrir barnshúðina.
Jeans
(gallabuxur)
Sérstakt þvottakerfi fyrir gallabuxnaþvott.
Mix (blanda)
Blönduð textílefni úr baðmull og gerviefnum.
Colours (litaður
þvottur)
Milt þvottakerfi fyrir litaðan fatnað.
Cotton ECO
(baðmull með
orkusparnaði)
Bætir þvott og lengir þvottatímann.
Hand Wash
(handþvottur)
Þegar þvo þarf nokkrar lítið óhreinar flíkur (lágt þvottahitastig er
forvalið).
Sport Wear
(íþróttafatnaður)
Til þess að þvo íþróttafatnað.
Quick (hraðkerfi)
Sérlega fljótvirkt þvottakerfi sem hentar fyrir lítið magn af lítið óhreinum
flíkum.
Delicate
(viðkvæm
textílefni)
Fyrir viðkvæm textíllefni sem þola þvott (t.d. silki, satín, gerfitrefjar eða
flíkur úr fleiri en einu efni).
Wool (ull)
Textílefni úr ull að miklu eða öllu leyti sem þvo má í höndum eða
þvottavél. Sérlega milt þvottakerfi með löngum hléum sem vinnur gegn
því að flíkur hlaupi.
Spin Only (bara
þeytivinding)
Viðbótar þeytivinding með valkvæðum snúningshraða.
Rinse &
Spin (skol og
þeytivinding)
Aukaskol með þeytivindingu.
Drain Only (bara
tæming)
Vatn er tæmt úir þvottavélinni.