153
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
8. VILLUBOÐ OG SKOÐUN
Spanhelluborðið er útbúið þannig að það getur framkvæmt greiningu á sjálfu sér. Með því að nota þessa prófunaraðgerð getur
rafvirki athugað virkni ýmissa íhluta án þess að fjarlægja helluborðið frá vinnuborðinu.
Bilanagreining
Vandamál
Möguleg orsök
Viðbrögð
F1–F6
Bilun í hitaskynjara.
Hafðu samband við framleiðandann.
F9–FA
Bilun í hitaskynjara fyrir smára (IGBT).
Hafðu samband við framleiðandann.
FC
Tengingin á milli rafrásaspjaldsins fyrir
skjá og aðalrökrásabrettisins er biluð.
Hafðu samband við framleiðandann.
E1/E2
Óeðlileg rafspenna.
Athugaðu hvort raftengingin sé eðlileg.
Kveiktu aftur á þegar þú hefur fullvissað
þig um að raftengingin sé eðlileg.
E3/E4
Hitaskynjarinn fyrir keramikglerið greinir
háan hita.
Endurræstu spanhelluborðið þegar það
hefur kólnað.
E5
Hitaskynjarinn fyrir smára (IGBT) greinir
háan hita.
Endurræstu spanhelluborðið þegar það
hefur kólnað.