147
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
Passaðu að búið sé að kveikja á
spanhelluborðinu og að kveikt sé
á að minnsta kosti einu hitasvæði
jafn lengi og tímamælirinn
er stilltur á. Það slokknar á
helluborðinu sjálfvirkt til að spara
orku ef ekkert hitasvæði er valið.
Þrýstu á tímamælinn (10 birtist á
glugganum með tímamælinum
og 0 blikkar).
Stilltu tímann með því að þrýsta á hitastýringuna (til dæmis 6).
Þrýstu aftur á tímamælinn (1
blikkar).
Stilltu tímann með því að þrýsta á hitastýringuna (til dæmis 9).
Nú er tímamælirinn stilltur á 96 mínútur.
Þegar tíminn sem var stilltur er liðinn heyrist píp í 30 sekúndur
og tímamælirinn sýnir (--).
Þrýstu á ON/OFF stýringuna fyrir
það hitasvæði sem þú vilt stilla
tímann á.
Þrýstu á tímamælinn (10 birtist á
glugganum með tímamælinum
og 0 blikkar).
Stilltu tímann með því að þrýsta á hitastýringuna. (til dæmis 6).
Þrýstu aftur á tímamælinn (1
blikkar).
Stilltu tímann með því að þrýsta á hitastýringuna (til dæmis 9).
Nú er tímamælirinn stilltur á 96 mínútur.
Niðurtalningin byrjar strax þegar
búið er að stilla tímann. Í glugganum
birtist tíminn sem eftir er og
tímamælirinn blikkar í 5 sekúndur.
Þegar eldunartíminn er liðinn
slokknar sjálfvirkt á hitasvæðinu.
a) Nota tímamæli sem mínútuteljara
Ef þú velur ekki neitt hitasvæði
b) Tímamælirinn stilltur til að slökkva á einu
eða fleiri hitasvæðum
Eitt svæði stillt
3.4.7 Tímamælir
Þú getur notað tímamælinn á tvo ólíka vegu:
• Sem mínútuteljara (í þessu tilfelli slokknar ekki á neinu hitasvæði þegar tíminn sem er stilltur er liðinn).
• Til að slökkva á einu eða fleiri hitasvæðum (þegar tíminn sem er stilltur er liðinn slokknar á hitasvæðinu, hámarks tími: 99
mínútur).
1) Ef kveikt var á öðrum hitasvæðum á undan þessu hitasvæði heldur áfram að vera kveikt á þeim.
2) Það kviknar á rauða punktinum við hliðina á stöðumerkinu fyrir orku sem gefur til kynna að svæðið sé valið.