nýjustu öryggisreglum. Hentar ekki fyrir börn
yngri en 36 mánaða vegna smáhluta sem geta
farið niður í kok. Á umbúðum koma fram
upplýsingar um framleiðanda og skal því geyma
þær. Lita- og tæknibreytingar eru áskildar.
Lesið notkunarleiðbeiningarnar áður en leik-
fangið er tekið í notkun og geymið þær á
vísum stað.
ÁÐUR EN KVEIKT ER Á LEIKFANGINU Í FYRSTA
SINN:
Fjarstýring, dráttartæki og hleðslutæki
fylgja
ekki
með!
Hægt er að nota þetta SIKU
CONTROL
-módel bæði
með innrauðri fjarstýringu og með fjarstýringu
sem sendir frá sér útvarpsbylgjur (mynd
).
KVEIKT Á LEIKFANGINU Í FYRSTA SINN
Notkun með fjarstýringu
Hægt er að lyfta og slaka tætarabúnaði módelsins
með SIKU
CONTROL
-fjarstýringunni (mynd
).
Tengja skal módelið við rafhlöðu dráttartækisins
með því að stinga gagnasnúrunni í samband við
samsvarandi gagnatengi á dráttartækinu (mynd
-
mynd
). Kveikið svo á dráttarvélinni.
Aðgerðunum til að lyfta og slaka plógunum er
stjórnað með stýripinnanum á fjarstýringunni
(mynd
). Stýripinninn er færður upp til að lyfta
tætarabúnaðinum. Stýripinninn er færður niður til
að slaka tætarabúnaðinum (mynd
)
Mótorinn er með sérstök vartengsl sem koma í veg
fyrir skemmdir á mótordrifinu.
28
1
Úrræðaleit
Hér er listi sem hægt er að grípa til ef eitthvað virkar ekki eins og það á að gera.
Notkun með fjarstýringu og CONTROL-dráttarvél
NEI
JÁ
1.
Hefur tengisnúrunni á dráttarvélinni verið stungið alla
leið inn og situr hún rétt í tenginu?
Stingið snúrunni í samband.
Skref 2.
2.
Er kveikt á dráttarvélinni? (Ljósið blikkar tvisvar.)
Kveikið á dráttarvélinni.
Skref 3.
3.
Er hægt að lyfta og slaka tætarabúnaðinum með
fjarstýringunni?
Hafið samband við þjón-
ustuaðila.
Tætarinn er í
lagi.
Athugið: Notkun án fjarstýringar er ekki möguleg!
Gagnatengi fyrir aukabúnað
Varúð! Lífshætta!
Stingið gagnasnúrunni aldrei í samband við raf-
magnsinnstungu. Notið eingöngu upprunalegt
hleðslutæki til að hlaða rafhlöðuna.
Lyfti-/lækkunarbúnaður
Stýrimótor
Þetta SIKU
CONTROL
-tengitæki er bæði hægt að
nota með módelum sem stjórnað er með
fjarstýringu sem sendir frá sér útvarpsbylgjur (RC)
og með innrauðri fjarstýringu (IR).
Tákn
6784_DD_BDAL_Layout 1 25.05.12 10:46 Seite 28