316
| Íslenska
4. Veljið valmyndarliðinn
Setup
með
örvarhnöppunum.
5. Staðfestið valið með hnappinum OK.
»
Á skjánum birtist undirvalmyndin
Setup
Menu
.
6. Veljið valmyndarliðinn
New Setup
með
örvarhnöppunum.
7. Staðfestið valið með hnappinum OK.
»
Á skjánum birtast leiðbeiningar.
8. Ef hnoðið, sem er notað, er blindhnoðsró
sem opin er að framanverður skal skrúfa
hnoðið þannig á snittaða alinn að skrúfgangur
snittaða alsins skaga út úr blindhnoðsróinni
að framan.
9. Ef hnoðið, sem er notað, er blindhnoðsró sem
lokuð er að framan skal skrúfa hnoðið með
hendinni 5 til 7 hringi á snittaða alinn.
10. Ef hnoðið, sem er notað, er blindhnoðsskrúfa
skal skrúfa hnoðið með hendinni 5 til 7 hringi
á snittuðu múffuna.
11. Ýtið á hnappinn OK.
12. Færið hnoðið það nálægt munnstykkinu með
því að ýta á örvarhnappinn niður að á milli
munnstykkisins og hnoðsins sé 0,5 mm til
1 mm bil.
13. Ýtið á hnappinn OK.
14. Veljið annaðhvort setningarvinnslustillinguna
Force
eða
Stroke
með örvarhnöppunum.
Fjallað er um báða
setningarvinnslustillingarnar
Force
og
Stroke
15. Staðfestið valið með hnappinum OK.
16. Veljið innsláttarreitinn undir
New force
eða
New stroke
með örvarhnöppunum.
17. Staðfestið valið með hnappinum OK.
18. Færið inn gildi með hliðsjón af stilligildunum
og stillileiðbeiningunum í kafla 3.5.3 með
örvarhnöppunum.
Farið eftir stilligildunum og öðrum
stillileiðbeiningum í kafla 3.5.3.
19. Staðfestið valið með hnappinum OK.
20. Veljið
Next
með örvarhnöppunum og
staðfestið með hnappinum OK.
»
Á skjánum birtast fyrirmæli um að setja
hnoð.
21. Setjið áskrúfaða hnoðið í réttu horni á
smíðastykkið þangað til setningarhausinn
liggur alveg upp að.
22. Ýtið á gikkinn.
»
Hnoðið er sett í.
»
Á skjánum birtist textinn
Result OK?
23. Berið niðurstöðuna saman við
skýringarmynd d en staðs. 1 sýnir of lágt
aflgildi / slaggildi, staðs. 2 of hátt aflgildi /
slaggildi og staðs. 3 ákjósanlega útkomu.
24. Ef niðurstaðan er ekki ákjósanleg
í samanburði við skýringarmynd d vegna of
hás eða lágs kraftgildis / slaggildis að þá skal
velja
No
á skjánum með örvarhnöppunum og
staðfesta með hnappinum OK.
»
Á skjánum birtist valmynd til að leiðrétta
aflgildið / slaggildið.
25. Takið upp nýtt hnoð með hendinni.
26. Stillið aflgildið / slaggildið með
örvarhnöppunum og með hliðsjón af
stilligildunum og stillileiðbeiningunum
í kafla 3.5.3 í þrepum þangað til
setningarútkoman samsvarar staðs. 3 á
Farið eftir stilligildunum og öðrum
stillileiðbeiningum í kafla 3.5.3.
Notið nýtt hnoð fyrir hverja
setningu.
27. Ef setningarútkoman er í lagi og samsvarar
staðs. 3 á skýringarmynd d að þá skal velja
Yes
á skjánum með örvarhnöppunum og
staðfesta með hnappinum OK.
»
Á skjánum birtist valmyndin
Set spin on
mode.
28. Veljið annaðhvort
Trigger
eða
Mandrel
með
örvarhnöppunum.
Fjallað er um báða
spindilvinnslustillingarnar
Trigger
og
Mandrel
29. Staðfestið valið með hnappinum OK.
30. Veljið
Next
með örvarhnöppunum og
staðfestið með hnappinum OK.
»
Á skjánum birtist valmyndin
Store setup.
31. Veljið
Yes
með örvarhnöppunum.
32. Staðfestið valið með hnappinum OK.
»
Á skjánum birtist valmyndin
Enter No.
33. Veljið innsláttarreitinn undir
Enter no.
með
örvarhnöppunum.
34. Staðfestið valið með hnappinum OK.
35. Veljið númer geymslustaðar með
örvarhnöppunum þar sem vista á stillinguna.
Val á geymslustað að hámarki
+1. Ef til dæmis 3 geymslustaðir
eru notaðir er hægt að velja að
hámarki geymslustað 1-4.
36. Staðfestið valið með hnappinum OK.
Содержание 320620000000-010-1
Страница 603: ... 603 ...