96
IS
AÐ TAKA HURÐINA AF OFNINUM
(VALFRJÁLST)
Að taka hurðina í sundur
1. Opnaðu hurðina eins mikið og hægt er. Dragðu svo fjöðrina á
lömum hurðarinnar aftur á við.
2. Hallaðu hurðinni svo hún sé opin í um það bil 30° horni. Haltu
báðum jöðrum hurðarinnar með höndunum. Lyftu hurðinni upp
og færðu hana varlega frá ofninum.
3. Opnaðu glerfestingu hurðarinnar (sjá mynd).
4. Lyftu upp ytra gleri hurðarinnar og færðu það frá. Fjarlægðu
síðan miðgler hurðarinnar á sama hátt.
VIÐVÖRUN!
Ekki beita of miklum kröftum þegar hurðin er fjarlægð (glerið
getur brotnað við það).
VIÐVÖRUN!
Fjaðrirnar í lömunum geta losnað og valdið meiðslum.
VIÐVÖRUN!
Ekki lyfta ofnhurðinni á handfanginu.
˚