88
IS
matseld.
4. Þrýstu á K2 til að stilla hitastig þegar matseld hefst. Það kviknar á viðkomandi
gátljósi.
Þrýstu á
til að hefja matseld. Sé ekki þrýst á
innan 3 sekúndna stillir
ofninn sig aftur á fyrri tíma til að halda matseld áfram.
3. Að stilla ljós
1. Snúðu K1 til að velja þá virkni sem óskað er eftir (viðeigandi tákn lýsir).
2. Þrýstu á
til að ræsa („0:00” og tákn fyrir ljós
lýsir og tvípunktur (:)
blikkar).
4. Að sýna stillingu
Hægt er að nota virknina Að sýna stillingu í eftirfarandi stöðum (ofninn fer aftur á
gildandi stöðu eftir 3 sekúndur).
1. Hafi klukkan verið stillt á meðan eldað er, þrýstirðu á
til að sjá hvað klukkan
er. Hafi verið stillt á áminningu, þrýstirðu á
til að sjá klukkan hvað áminning
er gefin.
2. Hafi klukkan verið sett upp í áminningarstöðu, þrýstirðu á
til að sjá hvað
klukkan er.
3. Hafi forstillingarvirknin verið stillt fyrir birtingarham klukku, þrýstirðu á
til að
sjá forstillingartímann.
5. Barnalæsing
Að virkja: Þrýstu á
og
samtímis í 3 sekúndur (eitt langt hljóðmerki heyrist og
það kviknar á
).
Að afvirkja: Þrýstu á
og
samtímis í 3 sekúndur (eitt langt hljóðmerki heyrist
og barnalæsingin er óvirk).
Ath! Ef þú vilt stöðva matseldina, þrýstirðu snöggt á stanshnappinn (þú þarft ekki að
þrýsta mörgum sinnum).
6. Áminning
Þessi virkni minnir þig á að hefja matseld á ákveðnum tíma (á milli 0:01 og 9:59).
Það er bara hægt að stilla á áminningu á meðan ofninn er í biðstöðu. Eftirfarandi
er gert til að stilla á áminningu:
1. Þrýstu á áminningarhnappinn
.
2. Snúðu K2 til að stilla á þá klukkustund sem áminning hefst (á bilinu 0 til 9).
3. Þrýstu aftur á áminningarhnappinn
.
4. Snúðu K2 til að stilla þá mínútu sem áminning hefst (á bilinu 0 til 59).
5. Þrýstu á
til að staðfesta stillinguna. Nú fer ofninn að telja tímann niður.
Ath! Ofninn gefur frá sér 10 hljóðmerki og fer aftur í núllstillingu.
Þrýstu á stanshnappinn ef þú vilt stöðva áminningu á meðan verið er að stilla.
Þrýstu tvisvar á stanshnappinn ef þú vilt stöðva áminningu sem búið er að stilla.