87
IS
Hringstreymi lofts: Element umhverfis hringstreymisviftuna gefur viðbótar
upphitun við matseld við hringstreymi lofts. Í hringstreymisstillingu fer
viftan sjálfkrafa í gang til að bæta loftsteymið um ofninn og tryggja
jafnan hita við matseld. Hægt er að stilla hitastigið á bilinu 50 til 240°C.
Sjálfgefið hitastig er 180°C.
Sjálfhreinsandi stilling Sjálfhreinsandi (pyrolytic): Þegar stillt er á sjálfhreinsandi stillingu sýnir
skjárinn „PyR“. Sjálfgefið hitastig er 450°C. Hægt er að setja tímastillinn á
1:30 eða 2:00 klst.
Matseld með lítilli orkunotkun. Hitinn kemur bæði að ofan og neðan og
innihaldsefnin matreiðast varlega.
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
1. Að stilla klukkuna
Þegar tækið er tengt rafmagni, sýnir skjárinn 00:00.
1. Þrýstu á
(tölurnar fyrir klukkustundir blikka).
2. Snúðu K2 til að stilla klukkustund (á bilinu 0 til 23).
3. Þrýstu á
(tölurnar fyrir mínútur blikka).
4. Snúðu K2 til að stilla mínútur (á bilinu 0 til 59).
5. Þrýstu á
til að ljúka stillingu klukkunnar (tvípunktur (:) blikkar og skjárinn sýnir
tímann).
Ath! Klukkan er 24 tíma klukka. Þegar kveikt er á ofninum sýnir klukkan 0:00, sé
hún óstillt.
2. Virknistillingar
1. Snúðu K1 til að velja matreiðsluvirkni. Það kviknar á viðkomandi tákni.
2. Þrýstu á K2 til að stilla hitastig.
3. Þrýstu á
til að staðfesta að matseld hefst.
4. Ætlir þú ekki að framkvæma skref 2 þrýstirðu á
til að staðfesta að matseld
hefst (9 klst. sjálfgefnar). Sjálfgefinn tími sést á skjánum.
ATH!
1. Snúningshnappurinn hefur eftirfarandi skref:
0–0,5 klst. í hverju skrefi eftir 1 mínútu. 0,5–9,0 klst. í hverju skrefi eftir 5 mínútur.
2. Hitastigið er stillt í þrepum með 5°C millibili (ekki er hægt að stilla hitastigið með
).
3. Snúðu K1 til að stilla á þann tíma sem matseld á að hefjast og þrýstu svo á
til
að staðfesta.
Sé ekki þrýst á
innan 3 sekúndna stillir ofninn sig aftur á fyrri tíma til að hefja