89
IS
7. Virknin Start/Hlé/Stöðva
Þrýstu á
til að hefja matseld (að því gefnu að matseldartími hafi verið skráður).
Þrýstu á
til að hefja að nýju matseld sem sett var á hlé.
Þrýstu einu sinni á
á meðan á matseld stendur til að stöðva hana. Þrýstu tvisvar
á
til að stöðva matseldina.
8. Orkusparnaðarvirkni
1. Þrýstu á
í 3 sekúndur í biðstöðu og áminningarstöðu til að slökkva á skjánum
og virkja orkusparnaðarstöðu.
2. Sé engin aðgerð framkvæmd innan 10 mínútna í biðstöðu slökknar á skjánum og
orkusparnaðarstaðan virkjast.
3. Þrýstu á einhvern hnapp eða snúðu einhverjum snúningshnappi í
orkusparnaðarstöðu til að afvirkja hana.
9. Sjálfhreinsun (pyrolytic):
Þessi stilling er notuð til að hreinsa ofninn að innan.
1. Snúðu K1 til að velja sjálfhreinsivirkni (pyrolytic). Skjárinn sýnir „PyR“.
2. Þrýstu á
til að staðfesta stillinguna. Sjálfgefinn tími er 2 klst. (skjárinn sýnir
„PyR“).
3. Snúðu K1 til að velja sjálfhreinsitíma. Hægt er að setja tímastillinn á 1:30 eða
2:00 klst.
ATH!
A) Sé ofninn ekki lokaður virkar ekki ræsihnappurinn (á skjá birtast orðin „door“,
„PyR“).
B) Þegar hitinn hefur náð 320°C virkar ekki ræsihnappurinn (á skjá birtast orðin
„Cool“ och „PyR“). Á meðan hitinn í ofninum miðjum er lægri en 200°C geturðu
þrýst einu sinni á stanshnappinn til að taka hlé og svo aftur til að halda áfram í
biðstöðu. Sé hitinn í ofninum miðjum lægri en 200°C geturðu þrýst einu sinni á
stanshnappinn til að fara beint í biðstöðu.
C) Sé ofninn opnaður í gangi birtist á skjá orðið „door“ og stöðugt hljóðmerki
heyrist þar til honum er lokað á ný eða þrýst á stanshnappinn.
D) Fjarlægðu allar matarleifar og gakktu úr skugga um að ofninn sé tómur áður
en þú ræsir sjálfhreinsun (pyrolytic). Ekki láta neitt standa í ofninum (til dæmis
potta, ofnplötur, undirbakka og festingar fyrir fylgihluti), það gæti skemmst.
E) Breyttu engum aflstillingum fyrstu 1 klst. eftir að sjálfhreinsun er lokið.