90
IS
10. Kjöthitamælir
1. Stilltu kjöthitamælinn á biðstöðu (á skjár birtist orðið „Prob“ og táknið
lýsir).
2. Snúðu K1 til að velja aðgerð. Það kviknar á viðkomandi gátljósi. Virkniyfirlit
. Þrýstu á
til að staðfesta virknistillingu.
3. Þrýstu á K2 til að stilla hitastig. Þrýstu á
til að velja hitamælinn (litli skjárinn
sýnir hitastig og sá stóri orðið „Prob“).
4. Fimm hljóðmerki heyrast í röð þegar matseld lýkur. Hitastigið birtist þegar réttu
hitastigi er náð. Sé kjöthitamælirinn tekinn úr sambandi fer hann aftur í biðstöðu.
ATH! A) Hitasvið: 50–150°C. B). Ekki er hægt að stilla eldunartíma þegar
kjöthitamælirinn er í notkun. C) Þrýstu einu sinni á stanshnappinn á meðan verið
er að elda til að stöðva matseldina (skjárinn blikkar). Þrýstu á stanshnappinn að
nýju til að stöðva matseldina. D) Sé kjöthitamælirinn tekinn úr sambandi við ofninn
stöðvast kerfið. E) Ef skjárinn sýnir textann „Er-3“ þegar kerfið hefur verið sett í
gang þýðir það skammhlaup í hitaskynjaranum. Skilaðu honum inn til eftirlits hjá til
þess bærum tæknimanni.
11. Forstillingarvirknin
1. Stilla þarf klukkuna áður en hægt er að notfæra sér forstillingarvirknina.
Aðferðin er sú sama og að stilla klukkuna þegar forstillt er hvenær ofninn
á að fara í gang síðar. A) Þrýstu á
, B) snúðu K2 til að stilla klukkustund
forstillingarinnar) (frá 0 til 23), C) þrýstu á forstillingarhnappinn
á ný, D)
snúðu K2 til að stilla mínútu forstillingarinnar (frá 0 til 59), en þrýstu ekki á
klukkuna. Snúðu síðan K1 til að velja virkni.
2. Þrýstu á
til að skrá tímalengd matreiðslu og hitastig. Snúðu svo K1 til að
stilla á tíma og á K2 til að stilla hitastig.
3. Þrýstu á
til að ljúka við stillingar fyrir matseld. Klukkan birtist á skjánum með
tákni forstillingar
upplýstu (engin önnur gátljós virkni sjást). Þú getur skoðað
forstillingartímann með því að þrýsta á
(klukkan birtist á ný eftir 3 sekúndur).
4. Þegar forstillta stundin rennur upp byrjar matseldin sjálfkrafa að afloknu
hljóðmerki. Það slökknar á tákninu
fyrir forstillingu en önnur tákn birtast eins
og venja er til.
ATH!
1. Ekki er hægt að forstilla ljós, afþíðingu og hitamæli.
2. Þrýstu (í forstillingarstöðu) á stanshnappinn einu sinni (tími og hitastig
forstillingarvalmyndar birtist og valmyndartáknið lýsir stöðugt). Þrýstu á
hnappinn á ný til að fara aftur á klukkuna eða þrýstu á ræsihnappinn til að fara
aftur í forstillingarstöðu.
3. Áminning er óvirk á meðan forstillingarstaða er virk.