67
IS
Núll
N
Prentplata
Vél
(jafnstraumur)
Fasi
L
VIÐHALD
• Sendu skemmda rafmagnsleiðslu til viðurkennds þjónustuaðila til viðgerðar.
• Hafðu umsvifalaust samband við seljandann, virki tækið ekki rétt. Notaðu tækið ekki aftur
fyrr en gert hefur verið við það eða því skipt út fyrir nýtt.
• Þegar ekki á að notað tækið meira er það tekið úr sambandi við rafmagn. Gerðu svo
rafmagnsleiðsluna upp og komdu henni fyrir undir tækinu.
• Geymdu tækið þar sem engin hætta er á að raki berist í það.
• Ekki skilja tækið eftir í sambandi við rafmagn þegar þú hefur lokið notkun þess.
RAFTEIKNING
UMHVERFISVERND
Tækinu má ekki farga með heimilissorpi. Farðu með tækið á
endurvinnslustöð fyrir rafmagns/rafeindabúnað og fargaðu því
þegar líftíma þess lýkur. Það er mikilvægt framlag til þess að
viðhalda náttúruauðlindum okkar að láta endurvinna gömul
tæki á umhverfisvænan hátt.