65
IS
BILANAGREINING
SÉ TÆKIÐ BILAÐ
1. Taktu blandarann strax úr sambandi við rafmagn ef vandamál kemur upp. Ekki nota hann á
ný.
2. Fari tækið ekki í gang skaltu fyrst kanna hvort það sé tengt rafmagni eða að það sé kveikt á
því. Kannaðu svo hvort viðbótarbúnaðurinn sé rétt settur á.
3. Ef tækið fer samt ekki í gang skaltu leita til seljanda eða viðgerðaverkstæðis fyrir
heimilistæki.
AÐ GREINA OG BREGÐAST VIÐ BILUNUM
Einkenni
Möguleg orsök
Viðbrögð
Tækið virkar ekki
Þú hefur ekki þrýst rafmagnshn-
appnum rétt inn
Haltu rafmagnshnappinum inni
Hnífurinn festist
Of mikið hráefni í skálinni/könnunni
Minnkaðu magn hráefna
Taktu blandarann úr sambandi við
rafmagn og þrífðu svo hnífana
Hráefni festast við hnífana
Óeðlileg lykt, reykur
eða ofhitnun
Of mikið hráefni í skálinni/könnunni
Minnkaðu magn hráefna
Blandarinn er látinn ganga of lengi
samfleytt
Láttu blandarann bara ganga stutta
stund í senn
Hitastig hráefnanna er of hátt
Hitastig hráefnanna má ekki fara
yfir 60°C