59
IS
mega aldrei hafa tækið að
leikfangi.
13. Hafi rafmagnsleiðslan
skemmst skal skipt um
hana eða tækið af
hálfu framleiðanda,
þjónustufulltrúa
framleiðanda eða
öðrum sambærilegum
einstaklingum (skemmd
rafmagnsleiðsla er
hættuleg).
14. Þetta tæki er hannað til
notkunar í heimilishaldi og
álíka notkun, til dæmis:
- Starfsmannaeldhús í
verslunum, skrifstofum á
og öðrum vinnustöðum
- Í landbúnaði
- Fyrir gesti á hótelum,
mótelum og öðru
dvalarhúsnæði
- Á gistiheimilum,
farfuglaheimilum og
sambærilegum stöðum.
15. Farðu varlega þegar
heitur vökvi er notaður í
matarvélar eða blandara
(hætta er á vatnsgusum
vegna gufuþrýstings).
16. Aftengdu ávallt tækið frá
rafmagni áður en þú skilur
við það eftirlitslaust.
17. Slökktu á og aftengdu tækið
frá rafmagni áður en þú
skiptir um viðbótarbúnað
eða snertir íhluti sem snúast
eða hreyfast á meðan á
notkun stendur.
18. Viðvörun! Hætta er á
meiðslum fólks, sé tækið
ekki notað rétt.
19. Farðu gætilega við meðferð
beittra hnífa þegar kannan
er tæmd og tækið er þrifið.
20. Hafir þú týnt
leiðbeiningunum er hægt að
sækja þær á vefsetur okkar
eða biðja söluaðilann um
að senda þær á geisladiski.
GEYMDU ÞESSAR
LEIÐBEININGAR
TÆKI ÞETTA ER
EINGÖNGU ÆTLAÐ TIL
HEIMILISNOTKUNAR.
Varúð!
Farðu alltaf eftir
öryggisleiðbeiningum og
öllum ráðleggingum um
örugga notkun blandarans
(sé það ekki gert getur það
ógilt ábyrgðina og stefnt
fólki í hættu á alvarlegum
meiðslum).