63
IS
HAKKARI
1
2
3
4
5
6
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
• Fjarlægðu bein, ef einhver eru, og skerðu kjötið í teninga (1–2 sm þykka).
•
Opnaðu hakkaralokið og settu hakkarhnífinn á (gakktu úr skugga um að hann sé vel festur).
• Settu matvælin í (að hám. 500 ml).
• Settu lokið á hakkarann og gakktu úr skugga um að það sitji fast á skálinni.
• Settu blandarann á hakkarann og gakktu úr skugga um að hann sé alveg fastur.
• Tengdu blandarann við innstungu. Taktu föstu taki um skálina og blandarann og þrýstu svo
á rafmagnshnappinn.
• Taktu blandarann úr sambandi við innstungu, eigi ekki að nota hann áfram.
Ath!
Hægt er að hakka kjöt, ost, grænmeti, kryddjurtir, smákökur og hnetur í þessu tæki. Hins vegar
má ekki setja í það hart hráefni, s.s. kaffibaunir, ísmola, kryddfræ eða súkkulaði (þetta getur
skemmt hnífinn).