48
49
CSC7633X
FI
3. Settu tempraða glerlokið á keramikpottinn.
4. Tengdu hægeldunartækið við vegginnstunguna. Ýttu á ham takkann til að stilla
hægeldunartækið.
5. Notaðu ham takkann til að stilla að ósk (HIGH) eða (LOW) samkvæmt uppskrift.
ATH!
Stilltu á (WARM) haminn ef þú vilt hita mat aftur upp eða halda honum heitum.
6. Ýttu á tímastillinn (+) (tímaskjárinn mun sýna 0:30 þ.e.a.s. 30 mínútur). Haltu áfram að
ýta á (+) eða (-) þangað til óskuð hitastilling sést á skjá. Þetta hægeldunartæki er hægt
að stilla á 30 mínútna millibil, frá 30 mínútum upp í 12 klukkustundir (0:30-12:00).
Hægeldunartækið byrjar að hitna eftir 5 sekúndur.
ATH!
Þú getur hagrætt tímastillingunni á hvaða tíma sem er meðan hægeldunartækið
er í gangi með því að ýta á (+) og (-).
ATH!
Ef þú velur lága (LOW) eða háa (HIGH) stillingu án þess að velja eldunartíma,
þá mun hægeldunartækið halda áfram í 8 klukkustundir (08:00) á LOW, eða 4
klukkustundir (04:00) á HIGH.
ATH!
Ýttu á straumrofann til að slökkva á hægeldunarpottinum.
7. Á háu (HIGH) eða lágu (LOW) stillingunni byrjar tíminn á skjánum að telja niður með
mínútubili þangað til eldunartíma er lokið (0:00). Þegar eldunartíma er lokið (00:00) fer
sjálfvirkt í gang halda heitu hamur (í 12 klukkustundir).
ATH!
Ýttu á straumrofann til að slökkva á hægeldunartækinu.
8. Ýttu á hamtakkann (MODE) þangað til gaumljósið (WARM) glóir. Grunnstillingin á
halda heitu hamnum er 12 klukkustundir (12:00). Þessi forritanlega hægeldunartæki
slokknar sjálfvirkt. Skjárinn dimmist.
ATH!
Ýttu á straumrofann til að slökkva á hægeldunartækinu.
9. Notaðu ofnhanska og lyftu glerlokinu (haltu í hnúðinn).
10. Bíddu í nokkrar sekúndur meðan að gufan dreifist. Smakkaðu matinn og vertu viss um
að hann sé fulleldaður. Kryddaðu eftir smekk.
ATH!
Ýttu á straumrofann til að slökkva á hægeldunartækinu.
VIÐVÖRUN!
Grunnstöðin á hægeldunartækinu verður mjög heit við matreiðslu (þar
sem hún inniheldur hitaldið). Til að færa til hægeldunartækið skaltu nota ofnhanska
og taka í handföngin á hægeldunartækinu. Grunnstöð hægeldunartækisins verður
heit áfram í einhvern tíma eftir að eldun er lokið og slökkt hefur verið á tækinu og það
aftengt frá rafmagni. Þú skalt því setja hægeldunartækið til hliðar og leyfa því að kólna
niður áður en þú þrífur það og geymir.
11. Aftengdu tækið frá vegginnstungunni. Leyfðu því að kólna niður áður en þú hefur þrif
(sjá leiðbeiningar um hreinsun).