47
CSC7633X
FI
MATREIÐSLUTÍMI
RÁÐLÖGÐ HITASTILLING
8-10 klukkustundir
LÁG
ELDUNARYFIRLIT FYRIR HÆGELDUNARTÆKI
Matur
Þyngd
Tímastillir (LOW)
(lágt)
Tímastillir (HIGH)
(hátt)
Nautasteik
1,5 kg
3:00–4:00
01:30
Nauta bringukollur
um það bil
2 kg
08:00
06:00
Kalkúnabringa
um það bil
3 kg
06:00-7:00
03:00-4:00
Heill kjúklingur
2–2,5 kg
06:00
04:00
Kjúklingabitar (með
beinum)
um það bil
1,5 kg
04:00-5:00
01:30
Soðin skinka (heil)
3,5 kg
04:00-5:00
03:00
Svínalundir
1-1,5 kg
02:00-3:00
01:30-2:00
Svínasteik
um það bil
2 kg
04:00-5:00
02:00-2:30
Svínakótilettur
1-1,5 kg
05:00
02:00-3:00
ATH!
Settu hitaplatta eða aðra vörn undir hægeldunartækið áður en þú setur það á
borð eða vinnuborð.
1. Undirbúðu allt hráefni samkvæmt uppskriftinni.
2. Settu allt hráefnið í keramikpottinn. Bestu niðurstöður færðu ef hægeldunartækið er
að minnsta kosti hálffullt. Þegar þú eldar súpur eða steik skaltu skilja um það bil 5 cm
milli hráefnis og pottbrúnar, þannig að maturinn geti kraumað.
ATH!
Settu grænmetið fyrst í pottinn ef þú ætlar að matreiða kjöt og grænmeti saman.
Bættu síðan við kjötinu og öðru hráefni.
ATH!
Þegar þú matreiðir á háu stillingunni (HIGH) skaltu athuga eldunarferlið af og
til því að sumar súpur gætu farið að sjóða. Mundu að ef þú lyftir lokinu oft meðan á
eldun stendur þá lengist eldunartíminn.
VIÐVÖRUN!
Keramikpotturinn þolir EKKI snöggar hitastigsbreytingar. EKKI bæta við
köldu kjöti í heitan pottrétt. Helltu í smávegis af heitum vökva áður en þú bætir við
frystu hráefni.