background image

Þegar rafmagnstæki eru notuð skal ætíð 

fylgja grundvallar varúðarráðstöfunum, 

þ.m.t. eftirfarandi:

LESIРALLAR LEIÐBEININGAR

• Til að koma í veg fyrir raflost skal ekki setja snúru, 

tengi, rofa eða hitaelement í vatn eða annan vökva.

• Ekki skilja tækið eftir án eftirlits. Nauðsynlegt er að 

fylgjast vel með tækinu þegar það er notað af eða 

nálægt börnum. Haldið börnum og gæludýrum alltaf 

frá tækinu. Þetta tæki er ekki leikfang.

Takið grillið úr sambandi þegar það er ekki í notkun og 

áður en það er fært til eða hreinsað. Látið tækið kólna 

áður en hlutir eru settir í það eða teknir úr.

Notið ekki tækið með skemmdri snúru eða tengi eða 

eftir að bilun kemur upp í tækinu eða það skaddast á 

annan hátt.

Notkun aukabúnaðar sem framleiðandi tækisins 

mælir ekki með getur leitt til meiðsla. Notið einungis 

aukabúnað sem framleiðandinn mælir með.

• Látið ekki snúruna hanga yfir borðbrún eða snerta 

heita fleti.

• Notið ekki tækið á annan hátt en til er ætlast. 

Tækið er ekki ætlað til notkunar sem hitari og ekki 

skal nota það á þann hátt.

• Til að koma í veg fyrir að vatn skvettist á grillið eða 

það detti í vatn skal ekki nota það innan 3 metra frá 

laug, tjörn eða öðru vatni.

• Haldið grillinu og rofanum alltaf þurrum og í skjóli 

fyrir rigningu.

• Haldið raftengjum þurrum og látið þau ekki liggja á jörðinni.

• Notið ekki vatn eða annan vökvaúða til að hreinsa 

vöruna án þess að taka rofann fyrst úr sambandi og 

fjarlægja hitaelementið.

Ekki skal nota eldsneyti eins og köggluð kol í tækinu.

GEYMIÐ ÞESSAR LEIÐBEININGAR

EINGÖNGU TIL NOTKUNAR UTANDYRA

NEYTANDI:

Geymið þessa handbók til síðari nota.

UPPSETNINGAR-/SAMSETNINGARAÐILI:

Látið neytandann hafa þessa handbók.

HÆTTA Á RAFLOSTI

NOTIÐ EKKI VIÐARKOL. Eldur kviknar af viðarkolum 

og grillið er ekki hannað fyrir viðarkol. Eldurinn skapar 

hættuleg skilyrði og skemmir grillið.

Þessi handbók inniheldur mikilvægar 

upplýsingar sem nauðsynlegar eru til 

að tryggja örugga notkun tækisins. 

Lesið og fylgið öllum öryggislýsingum, 

leiðbeiningum um samsetningu og 

notkun og viðhald áður en reynt er að 

setja saman og matreiða. Ef öllum 

fyrirmælum framleiðanda er ekki fylgt 

getur það leitt til alvarlegra meiðsla á 

fólk og/eða eignaskaða.

60 cm

 

 

 

 

Skiljið aldrei við grillið eftirlitslaust þegar það er stillt á „ON“.

Haldið grillinu 60 cm frá veggjum og 

grindverkum.

Samsetning, uppsetning og viðhald grillsins er 

á ábyrgð samsetningaraðila/eiganda.

60 cm

 

Ef eldur kemur upp skal stilla rofann á 

„OFF“, taka grillið úr sambandi við 

innstungu og láta eldinn kulna. Reynið 

ekki að slökkva eld með vatni á þessu 

eða öðru rafmagnstæki.

Til að koma í veg raflost skal aftengja 

rafmagnssnúruna og fjarlægja rofann áður en 

hitaelementið er fjarlægt og grillið þrifið. Setjið 

rofann eða hitaelementið aldrei í vökva.

Skiptið eingöngu um skemmda hluti 

með varahlutum frá Char Broil. Reynið 

ekki að gera við skemmda hluti.

Snertið ekki heita fleti með óvörðum höndum. Notið 

handföng og húna sem eru til þess ætlaðir.

  Færið ekki tækið þegar það er í notkun.

•  Notkun áfengis og lyfseðilskyldra og ólyfseðilskyldra 

lyfja getur dregið úr getu notandans til að setja saman 

tækið og nota það á öruggan hátt.

Notið ekki eða geymið bensín, steinolíu eða aðra 

eldfima vökva innan 7 metra frá grillinu þegar það er í 

notkun. Haldið svæðinu í kringum tækið hreinu og 

lausu við eldfim efni.

Eingöngu til notkunar utandyra.

Notist ekki innandyra eða við matreiðslu í atvinnuskyni 
Notið tækið eingöngu í rými sem er vel loftræst.

Notkun og öryggi framlengingarsnúru

• Til að tryggja bestu afköst grillsins er ekki mælt með 

notkun framlengingarsnúru.

• Eingöngu nota snúru fyrir 10 amper sem ætluð er til 

notkunar utandyra.

• Nota stystu framlengingarsnúru sem þörf er á. Ekki 

tengja saman tvær eða fleiri framlengingarsnúrur.

• Halda tengingum þurrum og látið þær ekki liggja 

á jörðinni.

• Ekki láta snúruna hanga fram af borðbrún eða öðrum 

hlutum þar sem börn geta togað í hana eða fólk 

hrasað um hana.

  Við matseld verður tækið að vera á jöfnu og stöðugu 

undirlagi á stað sem er laus við eldfim efni. 

Tækið verður heitt á meðan það er í notkun og á eftir. 

Notið einangraðar ofnlúffur eða -hanska og langar 

grilltangir til að verjast heitum flötum eða slettum af 

eldunarvökva.

VIÐVÖRUN

VIÐVÖRUN

Tengið eingöngu í jarðtengda innstungu 

sem varin er með bilunarstraumsrofa þar 

sem hámarksstraumur nemur 30 mA.

Athugið reglulega skemmdir og slit á 

rafmagnsnúrum. Notist ekki ef snúra 

er skemmd.

Til að koma í veg fyrir bruna skal 

ganga úr skugga um að grillið hafi 

kólnað áður en rofi og hitaelement eru 

fjarlægð og/eða hreinsuð.

Ekki breyta þessari vöru.

Notið ekki þetta tæki á sömu rafrás og önnur 

raftæki sem krefjast mikils straums.

Notið tækið eingöngu á þann hátt sem 

tilgreindur er í þessari handbók.

Þetta tæki uppfyllir tæknilega staðla og 

öryggiskröfur fyrir rafmagnstæki.

Notið ekki á stöðum þar sem umferð er 

mikil og fólk getur hrasað um snúruna.

Skipta verður út rafmagnssnúru fyrir 

sérstaka snúru eða samstæðu sem í 

boði er fyrir framleiðandann eða 

þjónustuaðila hans.

Þetta tæki er ekki ætlað til notkunar af 

fólki (þ.m.t. börnum) sem skortir fulla 

líkamlega, skynjunarlega eða andlega 

getu eða fólki sem skortir reynslu og 

þekkingu, nema það fái umsjón eða 

leiðbeiningar um notkun tækisins frá 

þeim aðila sem ber ábyrgð á öryggi 

þess.

                   Vörunni má ekki farga með 

heimilissorpi. Farga verður vörunni á 

viðurkenndri endurvinnslustöð fyrir 

rafmagns- og rafeindatæki. Með því að 

safna og endurvinna úrgang stuðlar þú 

að verndun náttúruauðlinda og tryggir 

að vörunni sé fargað á umhverfisvænan 

og heilbrigðan hátt.

Ef nota þarf framlengingarsnúru skal, 

öryggisins vegna:

Þetta tæki er eingöngu gert fyrir 220-240 

volta - 50/60HZ, 2200 W. 

MIKILVÆGAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR!

26

Þetta tæki er eingöngu gert fyrir 220-240 

volta - 50/60HZ, 2200 W. Tengið tækið 

eingöngu við jarðtengt riðstraumstengi 

með 220-240 V, 50/60 Hz og 2200 W 

straumi.

Börn 8 ára og eldri og 

einstaklingar með skerta 

líkamlega, skynjunar- og andlega 

getu eða skort á reynslu eða 

þekkingu mega nota þetta tæki ef 

viðkomandi hafa notið umsjónar 

eða fengið leiðbeiningar varðandi 

örugga notkun tækisins og hafa 

skilning á tengdum hættum. Börn 

eiga ekki að leika með tækið. Þrif 

og viðhald notanda skal ekki fara 

fram af börnum án umsjónar.

Содержание 13601860

Страница 1: ...instructies 10 11 Anv ndning 12 13 K ytt ohjeet 14 15 Instrucciones de funcionamiento 16 17 Instu es para Opera o 18 19 Brugsanvisning 20 21 Instruksjoner for bruk 22 23 Instrukcje obslugi 24 25 Notku...

Страница 2: ...oil supplied replacement parts Do not attempt to repair damaged parts Do not touch hot surfaces with unprotected hands Use handles and knobs provided for operation Do not move the appliance when in us...

Страница 3: ...any of the barbecue cooking surfaces ensure no loose bristles remain on cooking surfaces prior to barbecuing It is not recommended to clean cooking surfaces while barbecue is hot Cleaning heating elem...

Страница 4: ...m nag res Il faut le d poser dans un centre de collecte destin au recyclage des appareils lectriques et lectroniques La collecte et le recyclage des d chets contribuent pr server les ressources natur...

Страница 5: ...aiguilles d une montre Le voyant s allume Pr chauffage Garder le couvercle ferm Pour griller les aliments pr chauffer l appareil pendant 15 20 minutes en r glant le bouton de commande sur 5 HIGH Arr...

Страница 6: ...den Barbecue und den elektrischen Regler jederzeit trocken und fern von Regen Halten Sie elektrische Stecker vom Boden entfernt und trocken Verwenden Sie kein Wasser oder eine andere Fl ssigkeit zum R...

Страница 7: ...labdeckung F r beste Ergebnisse grillen Sie mit geschlossenem Deckel um die W rme zu halten und vollst ndiges Grillen zu erm glichen Die Temperaturanzeige auf dem Deckel zeigt die ungef hre Grilltempe...

Страница 8: ...di materiali infiammabili Non spostare il dispositivo quando in funzione Durante la cottura il dispositivo deve poggiare su una superficie piana e stabile in un area priva di materiale combustibile L...

Страница 9: ...n pulire le superfici di cottura mentre il barbecue caldo Pulire il coperchio di porcellana e il telaio con un pulitore non abrasivo Non usare pulitori abrasivi per forni lana d acciaio o spazzole met...

Страница 10: ...maakblokjes mag niet in combinatie met het apparaat worden gebruikt Dit apparaat is heet tijdens en na gebruik Gebruik ovenwanten of handschoenen en barbecuebestek met een lange grip ter bescherming v...

Страница 11: ...als de barbecue vaak wordt gebruikt De beste resultaten worden behaald door resten naar beneden te borstelen in de afvoeropening aan de onderkant van de barbecue Gebruik een mild schoonmaakmiddel of...

Страница 12: ...n anv nds Se till att det inte finns ant ndbara material i omr det kring apparaten Flytta inte anordningen medan den r i bruk N r du grillar ska anordningen vara p en plan stabil yta p ett omr de frit...

Страница 13: ...t lla att inga l sa borst f rblir p matlagningsytorn innan du b rjar grilla Vi rekommenderar inte att du reng r matlagningsytorna medan grillen r het Reng r porslinslocket och h ljet med icke slipande...

Страница 14: ...a materiaaleista l siirr laitetta sen k yt n aikana Grillatessa laitteen on oltava tasaisella ja vakaalla alustalla alueella jossa ei ole palavia materiaaleja Alkoholin ja resepti tai k sikauppal kkei...

Страница 15: ...a varmista ett mit n irtonaisia harjaksia ei j keittotasolle ennen grillausta Ei ole suositeltavaa puhdistaa keittotasoja kun grilli on kuuma Puhdista posliinikansi ja runko hankaamattomalla puhdistus...

Страница 16: ...n exteriores No debe usarse en interiores o para cocina profesional Use la unidad solamente en un lugar bien ventilado CONSUMIDOR Conserve este manual para futuras consultas INSTALADOR O MONTADOR Deje...

Страница 17: ...za muy a menudo Se obtienen unos mejores resultados cepillando la acumulaci n de part culas a trav s del agujero de purga situado en la parte inferior del asador Utilizando un detergente suave o agua...

Страница 18: ...ovimente o aparelho em utiliza o Quando cozinha o aparelho deve estar numa superf cie nivelada e est vel e a rea sem qualquer material combust vel A utiliza o de lcool e drogas com ou sem receita pode...

Страница 19: ...mpeza da pega do elemento aquecedor A pega do aquecedor pode ser limpa com um pano h mido utilizando um detergente suave e gua morna Seque o controlador el trico e elemento aquecedor antes da sua util...

Страница 20: ...aler Flyt ikke apparatet n r det er i brug N r der tilberedes mad skal apparatet v re p en plan stabil overflade i et omr de som er frit for br ndbare materialer ikke receptpligtig medicin kan sv kke...

Страница 21: ...illens madlavningsoverflader mens grillen er varm Rens porcel nsl g og kasse med et ikke slibende reng ringsmiddel Undg at bruge slibende ovnrens st luld eller metalb rster til at reng re porcel nsris...

Страница 22: ...ikke brukes innend rs eller til kommersiell matlagning Apparatet skal kun brukes p steder med god gjennomlufting ventilasjon KUNDE Ta vare p denne brukerveiledningen for senere bruk MONTERINGSANSVARLI...

Страница 23: ...armeelementet minst en gang per sesong oftere hvis grillen ofte er i bruk De beste resultatene oppn r man ved b rste av risten nedover mot dreneringshullet i bunnen av grillen Bruk mildt rengj ringsmi...

Страница 24: ...0 A Stosowa przew d przed u eniowy tak kr tki jak to mo liwe Nie czy razem dw ch lub wi cej przewod w przed u eniowych Wtyczki i gniazda musz pozosta suche i nie nale y pozostawia ich na pod o u Przew...

Страница 25: ...przez otw r sp ywu na spodzie rusztu Niezbyt mocno wyszorowa powierzchni dolnej misy porcelanowej agodnym detergentem lub gor c wod z myd em i plastikow lub miedzian szczotk Kratki rusztu regularnie c...

Страница 26: ...fr Char Broil Reyni ekki a gera vi skemmda hluti Snerti ekki heita fleti me v r um h ndum Noti handf ng og h na sem eru til ess tla ir F ri ekki t ki egar a er notkun Notkun fengis og lyfse ilskyldra...

Страница 27: ...ur til a r fa einhvern hluta grillsins sem nota ur er vi matrei slu skal tryggja a ekki s u laus burstah r eldunarfl tunum ur en byrja er a grilla Ekki er r lagt a r fa eldunarfleti me an grilli er h...

Страница 28: ...unc iune n timpul utiliz rii pentru g tit dispozitivul trebuie s se g seasc pe o suprafa a plan stabil n care nu se reg sesc materiale combustibile Folosirea alcoolului a medicamentelor cu re et sau n...

Страница 29: ...g tit at ta timp c t gr tarul este ncins Cur a i capacul de por elan i suprafa a por elanului cu o solu ie de cur at neabraziv Nu folosi i solu ii abrazive de cur are pentru cuptoare l n metalic sau...

Страница 30: ...bi em nepohybujte P i va en mus b t spot ebi na rovn m stabiln m povrchu v oblasti bez ho lav ho materi lu Po v n alkoholu l k na p edpis nebo voln prodejn ch l k m e ovlivnit schopnost spot ebitele s...

Страница 31: ...se p ed grilov n m e na t chto ploch ch nez staly uvoln n t tiny Pokud je ro e hork nedoporu uje se prov d t i t n grilovac ch ploch ist te porcel nov v ko a t leso ro e neabrazivn m istic m pr kem N...

Страница 32: ...pr vne zmontova alebo bezpe ne obsluhova toto zariadenie Aby nedo lo k razu elektrick m pr dom pred odmontovan m ohrievacieho telesa a isten m grilu odpojte nap jac k bel a odstr te elektrick regul to...

Страница 33: ...istenie porcel nov ch ro tov alebo telesa grilu nepou vajte drsn istiace prostriedky na r ry oce ov vlnu lebo oce ov kefu Mohli by po kodi povrchov pravu Na istenie grilu nepou vajte ostr alebo zahrot...

Страница 34: ......

Страница 35: ......

Страница 36: ...ter nske fra forhandler eller I henhold til nationale regler NB Denne informasjon er kun veiledende Spesifikasjoner kan variere som stipulert av forhandler elle I henhold til nasjonale krav UWAGA Info...

Отзывы: