Mikilvægt fyrir uppsetningu
1.
Viðurkenndan rafvirkja / pípulagningamann þarf til að setja upp
nuddpottinn og viðurkenndan pípulagningamann þarf til að setja upp
baðkerið.
2.
Baðkerið skal setja upp ekki nær en 50sm frá næsta hlut þannig að
hægt sé að þjónusta það ef með þarf. Ef baðkerið er ekki sett upp eins
og mælt er með getur framleiðandi hafnað því að framkvæma viðgerðir
á ábyrgðartímanum. Ekki setja ófæranlega hluti á það svæði.
3.
Ef baðkerið er þétt með sílikoni skal fjarlægja það áður en hugsanleg
viðgerð fer fram. Þjónustuaðilinn endurnýjar ekki sílíkonþéttinguna.
4.
Komið í veg fyrir skemmdir á keri við uppsetningu. Farið varlega svo
kerið sé ekki rispað með hvössum verkfærum eins og skrúfjárni og
öðrum verkfærum. Farið varlega við að færa kerið svo fæturnir skemmi
ekki gólfið.
5.
Notið stillanlegu fæturna til að setja kerið upp lárétt.
Teikning (
4c
)
6.
Takið framhliðina af. Teikning (3a).
Rafmagnskröfur
7.
Rafmagnsuppsetningar skulu gerðar í samræmi við gildandi reglur. Allur
rafbúnaður skal vera vatnsþolinn og skal vera búinn vatnsheldum rofa.
8.
Rafmagnsbúnaður skal vera nægilega öflugur til að allar
rafmagnseiningar geti verið í gangi samtímis. Teikning (7).
9.
Auk þess skal setja upp jarðtengilögn og tryggja að hún vinni rétt.
Ekki láta innstungu og tengistaði komast í snertingu við vatn.
Vatnstenging
10.
Við mælum með að settir séu upp stopplokar á vatnslagnir svo hægt
sé að skrúfa fyrir vatnið í kerið. Teikning (8).
11.
Aðeins þarf að tengja heitar og kaldar vatnslagnir við samsvarandi
foruppsett vatnsinntök á kerinu. Tengingarnar skulu vera aðskildar
frá baðkeri. Teikning (8).
12.
Setjið keilutengi á sturtubarkann að sturtuhausnum en dragið hinn
enda sturtubarkans gegnum gat þar sem sturtuhausinn verður.
Festið slöngubarkann við blöndunartækið.
13.
Tengið frárennslirörið við vatnsgildruna og síðan við frárennslið.
Teikning (4, grein
a
,
b
,
d
).
Eftir uppsetningu
14.
Fjarlægð milli baðkersbrúnar og veggjar skal vera 0,5 sm. Fyllið bilið og
þéttið með baðherbergissílikoni.
15.
Að lokum skal setja upp framhliðina á eins og teikningin sýnir. Setjið
framhliðina á sinn stað undir brún á kerinu og festið plastdiskinn.
Herðið skrúfur og setjið tappa á. Teikning (3a).
Notkun
16.
Kveikið á aðalrofa.
17.
Opnið fyrir kalt og heitt vatn. Stillið hitastigið og notið skiptihnappinn
til að velja á milli blöndunartækis, handsturtu og hreinsiaðgerðar.
18.
Dælan er ekki hægt að byrja fyrr vatnsborð nær öllum þotum í
baðkari. Vatnsborði skynjara mun halda dæla burt uns vatnið nær
skynjari.
19.
Snúið yfirfallshandfanginu til að tæma kerið eftir notkun.
20.
Slökkvið á aðalrofa eftir notkun.
Umhirða
1. Fyrir hreingerningu og viðhald af nuddbaðkarinu þínu mælum við með
Camargue Start up kassanum sem inniheldur hreingerningarefni og
sótthreinsandi töflur. Við mælum með að lagnirnar séu hreinsaðar 4
sinnum á ári fyrir nuddbaðkar í einkanotkun á heimili. Sótthreinsandi
töflurnar ættu að vera notaðar við hvert tilfelli sem kveikt er á
nuddtæki. Leiðbeiningar og mælieiningar finnur þú í leiðbeiningabæklingi
sem fylgir með Camargue start up kassanum.
2. Þegar nuddeiningin er þrifin skal fylla pottinn með vatni við u.þ.b. 40 °C
og bæta 2 g af hreinsefni í hvern lítra af vatni. Setjið nuddið í gang og
látið ganga í u.þ.b. 5 mínútur. Skrúfið fyrir dæluna og hleypið vatninu úr
pottinum. Fyllið pottinn með köldu vatni í þetta sinn og látið nuddið
vinna í u.þ.b. 3 mínútur. Skrúfið fyrir dæluna og hleypið vatninu úr
pottinum. Að lokum hreinsun á nuddpotti.
3. Hreingerning nuddtækis: Fyllið baðkarið með vatni og bætið við
hreingerningarefni fyrir lagnirnar samkvæmt leiðbeiningum bæklingsins.
Setjið nuddið í gang og látið það ganga í 10 mínútur. Slökkvið á dælunni
og tæmið vatnið úr baðkarinu. Fyllið baðkarið aftur, þetta skiptið með
köldu vatni og látið nuddtækið ganga í ca. 3 mínútur. Slökkvið á dælunni
og tæmið baðkarið. Hrensið að lokum með mjúkri tusku.
4. Hvorki skal nota hvöss verkfæri né hreinsiefni sem innihalda leysiefni
eða slípandi efni til að hreinsa pottinn.
5.
Hægt er að blautslípa rispur á yfirborði pottsins. Notið eingöngu 2000
korna sandpappír. Smyrjið rispurnar með tannkremi og slípið með
mjúkum klút. Notið bílabón til að fægja nuddpottinn.
6.
Til að losna við kalkútfellingar skal nota klút vættan í volgum
sítrónusafa eða vínediki.
7. Nuddstúta og niðurfallssigti er hægt að fjarlægja og hreinsa ef þau
stíflast af hárum o.s.frv.
8. Forðastu að rispa pottinn með hvössum hlutum. Logandi sígarettur
eða annað sem er 70 °C eða heitara má ekki snertayfirborðið pottsins.
9. Ekki nota hörð hreinsiefni eða skrúbbsvampa á krómfleti í pottinum.
Krómað yfirborð getur rispast eða horfið.
Öryggisleiðbeiningar
1.
Börn ættu ekki að baða sig ein án eftirlits í nuddpotti.
2.
Fólk með hjartavandamál, háan eða lágan blóðþrýsting og þungaðar
konur ættu að ráðgast við lækni áður en þau nota nuddpottinn.
3.
Ekki skal fylla pottinn með of heitu vatni. Kannið vatnshitastig áður en
stigið er ofan í pottinn til að forðast bruna á fótum.
4.
Þegar nuddið er í gangi ætti fólk með sítt hár ekki að fara með höfuðið
í kaf nálægt sogsíunni. Teikning (1, grein 1
4
)
Hægt er að stilla hve öflugt nuddið er með því að opna og loka fyrir loftið
með því að snúa loftstýrihnappnum með eða á móti sól.
Vatnsborð skynjari ver vatnsdæla frá
skammhlaupi og kemur í veg fyrir
dæluna úr brennandi út. Ef vatnsborð
er fyrir neðan skynjara, vatnsdæla
mun ekki starfa.