background image

Mikilvægt fyrir uppsetningu

 
1.

 

 Viðurkenndan rafvirkja / pípulagningamann þarf til að setja upp 

    nuddpottinn og viðurkenndan pípulagningamann þarf til að setja upp 
    baðkerið. 
2.

 

 Baðkerið skal setja upp ekki nær en 50sm frá næsta hlut þannig að 

    hægt sé að þjónusta það ef með þarf. Ef baðkerið er ekki sett upp eins 
    og mælt er með getur framleiðandi hafnað því að framkvæma viðgerðir 
    á ábyrgðartímanum. Ekki setja ófæranlega hluti á það svæði. 
3. 

 

Ef baðkerið er þétt með sílikoni skal fjarlægja það áður en hugsanleg 

    viðgerð fer fram. Þjónustuaðilinn endurnýjar ekki sílíkonþéttinguna. 
4. 

 

Komið í veg fyrir skemmdir á keri við uppsetningu. Farið varlega svo 

    kerið sé ekki rispað með hvössum verkfærum eins og skrúfjárni og 
    öðrum verkfærum. Farið varlega við að færa kerið svo fæturnir skemmi 
    ekki gólfið. 
5. 

 

Notið stillanlegu fæturna til að setja kerið upp lárétt.

 

Teikning (

4c

6. 

 

Takið framhliðina af. Teikning (3a). 

Rafmagnskröfur

7.

 

 Rafmagnsuppsetningar skulu gerðar í samræmi við gildandi reglur. Allur 

    rafbúnaður skal vera vatnsþolinn og skal vera búinn vatnsheldum rofa.
8.

 

 Rafmagnsbúnaður skal vera nægilega öflugur til að allar 

    rafmagnseiningar geti verið í gangi samtímis. Teikning (7).
9.

 

 Auk þess skal setja upp jarðtengilögn og tryggja að hún vinni rétt. 

    Ekki láta innstungu og tengistaði komast í snertingu við vatn.

Vatnstenging

10.

 

 Við mælum með að settir séu upp stopplokar á vatnslagnir svo hægt 

      sé að skrúfa fyrir vatnið í kerið. Teikning (8).
11. 

 

Aðeins þarf að tengja heitar og kaldar vatnslagnir við samsvarandi 

      foruppsett vatnsinntök á kerinu. Tengingarnar skulu vera aðskildar 
      frá baðkeri. Teikning (8).
12. 

 

Setjið keilutengi á sturtubarkann að sturtuhausnum en dragið hinn 

      enda sturtubarkans gegnum gat þar sem sturtuhausinn verður. 
      Festið slöngubarkann við blöndunartækið. 
13. 

 

Tengið frárennslirörið við vatnsgildruna og síðan við frárennslið. 

      Teikning (4, grein 

a

b

d

).

Eftir uppsetningu

14.

 

 Fjarlægð milli baðkersbrúnar og veggjar skal vera 0,5 sm. Fyllið bilið og 

      þéttið með baðherbergissílikoni. 
15. 

 

Að lokum skal setja upp framhliðina á eins og teikningin sýnir. Setjið 

      framhliðina á sinn stað undir brún á kerinu og festið plastdiskinn. 
      Herðið skrúfur og setjið tappa á. Teikning (3a).

Notkun

16.

 

 Kveikið á aðalrofa.

17. 

 

Opnið fyrir kalt og heitt vatn. Stillið hitastigið og notið skiptihnappinn 

      til að velja á milli blöndunartækis, handsturtu og hreinsiaðgerðar.
18. 

 

Dælan er ekki hægt að byrja fyrr vatnsborð nær öllum þotum í 

      baðkari. Vatnsborði skynjara mun halda dæla burt uns vatnið nær 
      skynjari.
19. 

 

Snúið yfirfallshandfanginu til að tæma kerið eftir notkun. 

20. 

 

Slökkvið á aðalrofa eftir notkun.

Umhirða

1. Fyrir hreingerningu og viðhald af nuddbaðkarinu þínu mælum við með 
    Camargue Start up kassanum sem inniheldur hreingerningarefni og 
    sótthreinsandi töflur. Við mælum með að lagnirnar séu hreinsaðar 4 
    sinnum á ári fyrir nuddbaðkar í einkanotkun á heimili. Sótthreinsandi 
    töflurnar ættu að vera notaðar við hvert tilfelli sem kveikt er á 
    nuddtæki. Leiðbeiningar og mælieiningar finnur þú í leiðbeiningabæklingi 
    sem fylgir með Camargue start up kassanum.
2.  Þegar nuddeiningin er þrifin skal fylla pottinn með vatni við u.þ.b. 40 °C 
    og bæta 2 g af hreinsefni í hvern lítra af vatni. Setjið nuddið í gang og 
    látið ganga í u.þ.b. 5 mínútur. Skrúfið fyrir dæluna og hleypið vatninu úr 
    pottinum. Fyllið pottinn með köldu vatni í þetta sinn og látið nuddið 
    vinna í u.þ.b. 3 mínútur. Skrúfið fyrir dæluna og hleypið vatninu úr 
    pottinum. Að lokum hreinsun á nuddpotti.
3.  Hreingerning nuddtækis: Fyllið baðkarið með vatni og bætið við 
    hreingerningarefni fyrir lagnirnar samkvæmt leiðbeiningum bæklingsins. 
    Setjið nuddið í gang og látið það ganga í 10 mínútur. Slökkvið á dælunni 
    og tæmið vatnið úr baðkarinu. Fyllið baðkarið aftur, þetta skiptið með 
    köldu vatni og látið nuddtækið ganga í ca. 3 mínútur. Slökkvið á dælunni 
    og tæmið baðkarið. Hrensið að lokum með mjúkri tusku. 
4.  Hvorki skal nota hvöss verkfæri né hreinsiefni sem innihalda leysiefni 
    eða slípandi efni til að hreinsa pottinn.
5.

 

 Hægt er að blautslípa rispur á yfirborði pottsins. Notið eingöngu 2000 

    korna sandpappír. Smyrjið rispurnar með tannkremi og slípið með 
    mjúkum klút. Notið bílabón til að fægja nuddpottinn.
6.

 

 Til að losna við kalkútfellingar skal nota klút vættan í volgum 

    sítrónusafa eða vínediki.
7. Nuddstúta og niðurfallssigti er hægt að fjarlægja og hreinsa ef þau 
    stíflast af hárum o.s.frv. 
8. Forðastu að rispa pottinn með hvössum hlutum. Logandi sígarettur 
    eða annað sem er 70 °C eða heitara má ekki snertayfirborðið pottsins.
9.  Ekki nota hörð hreinsiefni eða skrúbbsvampa á krómfleti í pottinum. 
    Krómað yfirborð getur rispast eða horfið.

Öryggisleiðbeiningar

1.

 

 Börn ættu ekki að baða sig ein án eftirlits í nuddpotti.

2. 

 

Fólk með hjartavandamál, háan eða lágan blóðþrýsting og þungaðar 

    konur ættu að ráðgast við lækni áður en þau nota nuddpottinn.
3. 

 

Ekki skal fylla pottinn með of heitu vatni. Kannið vatnshitastig áður en 

    stigið er ofan í pottinn til að forðast bruna á fótum.
4. 

 

Þegar nuddið er í gangi ætti fólk með sítt hár ekki að fara með höfuðið 

    í kaf nálægt sogsíunni. Teikning (1, grein 1

4

)

Hægt er að stilla hve öflugt nuddið er með því að opna og loka fyrir loftið 
með því að snúa loftstýrihnappnum með eða á móti sól.

Vatnsborð skynjari ver vatnsdæla frá 
skammhlaupi og kemur í veg fyrir 
dæluna úr brennandi út. Ef vatnsborð 
er fyrir neðan skynjara, vatnsdæla 
mun ekki starfa.

Содержание PREMIUM SKARABORG 160 cm

Страница 1: ...07 11 2016 PREMIUM SKARABORG SKARABORG DUO SKARABORG COMBI UPPLAND VÄRMLAND ...

Страница 2: ...ka till butiken där du köpte varan För den snabbaste lösningen kontakta oss direkt Tak fordi du har købt et Camargue produkt Af sikkerhedsmæssige grunde beder vi dig om at læse denne installations og brugsanvisning grundigt igennem inden du installerer og anvender produktet Vi har forsøgt at pakke og transportere produktet på den bedst mulige måde men hvis der mangler dele i kassen eller nogle del...

Страница 3: ...ð og firrir sig sérstaklega óbeinni ábyrgð varðandi góða vöru eða hentugleika hennar Auk þess áskilur framleiðandi sér rétt til að endurskoða leiðbeiningar þessar án þess að skuldbinda sig til að tilkynna um slíka endurskoðun eða breytingar til nokkurs aðila Our products are under constant development and we reserve the right to make any changes in the product range and design Information in this ...

Страница 4: ...e Bras de douchette Handdouche Ruční sprcha Ende gavel Ende Gavl Päätylevy Endagafl Side panel Abschlusswand Panneau fin Eindpaneel Postranní kryt Front panel Etupaneeli Framhlið Frontplatte Panneau devant Frontpaneel Postranní kryt Fot Rygg massage microjets Fod Ryg massage micro dyser Jalka selkähieronta suuttimet bak fóta hliðarstútar Foot Back massage micro jets Rücken Fuß Seitendüsen Jets arr...

Страница 5: ...hette Handdouche Ruční sprcha Ende gavel Ende Gavl Päätylevy Endagafl Side panel Abschlusswand Panneau fin Eindpaneel Postranní kryt Front panel Etupaneeli Framhlið Frontplatte Panneau devant Frontpaneel Postranní kryt Fot Rygg massage microjets Fod Ryg massage micro dyser Jalka selkähieronta suuttimet bak fóta hliðarstútar Foot Back massage micro jets Rücken Fuß Seitendüsen Jets arrière pieds lat...

Страница 6: ...Ruční sprcha Ende gavel Ende Gavl Päätylevy Endagafl Side panel Abschlusswand Panneau fin Eindpaneel Postranní kryt Front panel Etupaneeli Framhlið Frontplatte Panneau devant Frontpaneel Postranní kryt Fot Rygg massage microjets Fod Ryg massage micro dyser Jalka selkähieronta suuttimet bak fóta hliðarstútar Foot Back massage micro jets Rücken Fuß Seitendüsen Jets arrière pieds latéraux Rug voet zi...

Страница 7: ...tssensor håller pumpen avstängd så länge vattennivå är under jets 19 Vrid på bräddavloppshandtag för att tömma badkaret efter användning 20 Stäng av strömmen vid huvudströmbrytaren efter avslutad användning Skötsel 1 För rengöring och underhåll av ditt bubbelbadkar rekommenderar vi Camargue Start Up Box som innehåller rörrengöringsmedel och desinfektionstabletter Vi rekommenderar att rörsystemet r...

Страница 8: ...delse af dit boblebadekar anbefaler vi Camargue Start Up Box som indeholder rørrensningsmiddel og desinficeringstabletter Vi anbefaler at rørsystemet rengøres med rørrensningsmiddel 4 gange om året for et boblebadekar i private hjem Desinficeringstabletterne bør anvendes ved hvert bad hvor boblefunktionen anvendes Instruktioner og dosering findes i manualen som følger med når du køber Camargue Start ...

Страница 9: ...n av inntil vannet når frem til sensoren 19 Vri på overløpsventilen for å tømme karet etter bruk 20 Slå av strømmen med hovedbryteren etter bruk Vedlikehold 1 For rengjøring og vedlikehold av boblebad anbefaler vi Camargue Start Up Box som inneholder rør rengjøring vaskemiddel og desinfeksjon tabletter Vi anbefaler at rørsystemet er renset fire ganger i året for boblebad i privat bruk De desinfeksj...

Страница 10: ...atkaisijasta käytön jälkeen Tuotteen ylläpito 1 Porealtaasi puhdistukseen ja ylläpitoon suosittelemme Camargue Start Up Boxia joka sisältää putkien puhdistusainetta ja desinfiointitabletteja Yksityiskäytössä olevan porealtaan putkisto tulisi puhdistaa 4 kertaa vuodessa Desinfiointitabletteja tulisi käyttää aina kun porealtaan vesihierontatoimintoa on käytetty Tarkemmat ohjeet ja annostelumäärät löyd...

Страница 11: ...endada vann pärast kasutamist 1 lõik 5 20 Pärast kasutamist lülitage pealülitist vool välja Ettevaatusabinõud 1 Puhastamiseks ja hooldamiseks Spaa soovitame Camargue Start Up Box mis sisaldab toru pesuaine ja desinfitseerimise tabletid Me soovitame et torustik on puhastatud neli korda aastas mullivanniga isiklikuks kasutamiseks Desinfitseerimise tabletid tuleks kasutada iga kord kui vesi massaaž fun...

Страница 12: ... á aðalrofa eftir notkun Umhirða 1 Fyrir hreingerningu og viðhald af nuddbaðkarinu þínu mælum við með Camargue Start up kassanum sem inniheldur hreingerningarefni og sótthreinsandi töflur Við mælum með að lagnirnar séu hreinsaðar 4 sinnum á ári fyrir nuddbaðkar í einkanotkun á heimili Sótthreinsandi töflurnar ættu að vera notaðar við hvert tilfelli sem kveikt er á nuddtæki Leiðbeiningar og mælieinin...

Страница 13: ...e pump off untill the water reaches the sensor 19 Turn the overflow handle to empty the tub after use 20 Turn off the power at the main switch after use Care taking 1 For cleaning and maintenance of your spa bath we recommend Camargue Start Up Box containing pipe cleaning detergent and disinfection tablets We recommend that the pipe system is cleaned four times a year for spa bath in private use Th...

Страница 14: ...Sie den Strom nach der Benutzung am Hauptschalter aus Pflege 1 Für die Reinigung und Pflege von Ihrer Massage Badewannen empfehlen wir Camargue Start Up Box die das wasserrohrleitung Waschmittel und Reinigungstabletten umfasst Wir empfehlen das wasserrohrleitung Waschmittel viermal im Jahr zur Reinigung benutzen wenn es sich um eine Badewanne für den privaten Gebrauch konzipiert ist Desinfektionstab...

Страница 15: ...ur principal après utilisation Entretien 1 Pour le nettoyage et l entretien de votre baignoire spa nous vous recommandons de Camargue Start Up Box contenant un détergent de nettoyage de tuyaux et de désinfection comprimés Nous recommandons que le système de tuyau est nettoyé quatre fois par an pour le bain à remous dans un usage privé Les comprimés de désinfection doivent être utilisés à chaque oc...

Страница 16: ... leeg te laten lopen 20 Zet het bad uit via de hoofdschakelaar Onderhoud 1 Voor reiniging en onderhoud van uw massagebad adviseren wij de Camargue Start Up Box Het bevat tabletten die desinfecteren en een leidingreiniger Voor een massagebad adviseren wij om bij normaal thuisgebruik het leidingsysteem vier keer per jaar te reinigen De desinfectie tabletten dient u te gebruiken bij elke gelegenheid ...

Страница 17: ...oovně 19 Otočte kolečkem přepadu pro vypuštění vany po použití 20 Po použití yypněte napájení hlavním vypínačem Péče o vanu 1 Pro čištění a údržbu vaší masážní vany doporučujeme Camargue Start Up Box který obsahuje prostředek na čisticí potrubí a dezinfekční tablety Doporučujeme čistit potrubí prostředkem na číštění potrubí čtyřikrát do roka pokud se jedná o vanu určenou pouze pro soukromé účely D...

Страница 18: ... í viðkomandi landi þegar sett er upp í fyrsta sinn en mælt er með að frárennslisrör sé ekki minna en 50mm í þvermál Ekki skal staðsetja gólfniðurfall lengra en 700 mm frá frárennsli baðkers Ef fjarlægðin er meiri þarf viðbótarfrárennslisrör til að ljúka uppsetningu The bathtub waste should be close to the floor drain The location of the bathtub waste is marked by A and our suggestion for location...

Страница 19: ... 1690 700 450 350 Ø 5 0 m m A B A 200 700mm B 1200 1590 Ø50mm 600 450 B A 200 700mm A UPPLAND 130 cm UPPLAND 140 cm SKARABORG 160 cm SKARABORG 170 cm SKARABORG DUO 170 cm VÄRMLAND 160 cm B 200 700mm 1000 790 1690 860 1510 B A 200 700mm A B Ø50mm SKARABORG COMBI 150 cm 2 ...

Страница 20: ...3 4 Vattenpass S I L I K O N E b a c d ...

Страница 21: ...tada teenindust ja parandustöid Baðkerið skal setja upp með a m k 50cm autt svæði á báðum hliðum svo að hugsanlegar viðgerðir geti farið fram The bathtub must be installed with at least 50cm free space on both sides so that eventual service repairs are possible Die Badewanne muss so montiert werden dass nach beiden Seiten hin mindestens 50 cm freier Platz sind so dass eventuelle Wartungsarbeiten d...

Страница 22: ...et täita see vahe ja tihendada vanni Fjarlægð milli baðkersbrúnar og veggjar skal vera 0 5 sm Fyllið bilið og þéttið með baðherbergissílikoni The distance between bathtubs edge and the wall is to be 0 5 cm Use bathroom silicone to fill the gap and to seal the bathtub Die Entfernung zwischen dem Badewannenrand und der Wand hat 0 5 cm zu betragen Verwenden Sie Nassraum Silikon um die Lücke zu füllen...

Страница 23: ...står inte riktigt på golvet En av fötterna är kortare än de andra Justera stödskruvarna och använd ett vattenpass för att få badkaret stå vågrätt och stabilt 12 Andra frågor Kontakta kundservice på 5938 camargue se så hjälper vi gärna FEJLSØGNING Hvis boblebadekaret ikke fungerer brug tabellen for finde en løsning på problemet Kontakt 5938 camargue se hvis du ikke finder årsagen eller en løsning på ...

Страница 24: ...TSINTÄ Jos poreamme ei toimi käytä taulukkoa vian etsimiseen ja korjaamiseen Jos et löydä vialle syytä tai se on mahdoton korjata ota meihin yhteyttä 5938 camargue se sähköpostiosoitteen kautta 1 Vesi vuotaa pumpun alle Pumppu on käynnistetty ilman vettä ja jotkut sen osat ovat palaneet ja vuotavat Camarguelta voi hankkia uuden pumpun tai vanha pumppu voidaan korjata 2 Vesi vuotaa pumpun kannesta ...

Страница 25: ...ssil 5938 camargue se Me aitame rõõmuga BILANALEIT Ef nuddpotturinn er bilaður skal nota töfluna til að leita bilana og aðgerða Hafið samband við 5938 camargue se ef ekki er hægt að finna orsök bilunar eða ef ekki er hægt að gera við hana 1 Vatnsleki rétt undir dælu Kveikt hefur verið á dælunni án þess að vatn væri í pottinum og sumir hlutar dælunnar hafa brunnið og farið að leka Hægt er að kaupa nýj...

Страница 26: ...Direkt unterhalb der Pumpe tritt Wasser aus Die Pumpe wurde ohne Wasser angeschaltet und einige Pumpenteile sind überhitzt und undicht geworden Sie können bei Camargue eine neue Pumpe kaufen oder die alte Pumpe reparieren lassen 2 Es tritt am Pumpendeckel Wasser aus Der Dichtring ist eingetrocknet Der Deckel hat einen Riss Die Schrauben am Deckel wurden nicht über Kreuz festgezogen wie bei einem A...

Страница 27: ...res Réglez les pieds et utilisez un niveau d eau pour voir quand la baignoire est stable 12 Autres questions Contactez le service clients à 5938 camargue se Nous serons ravis de pouvoir vous aider PROBLEEMOPLOSSING Als het massagebad niet werkt bekijk dan de tabel voor probleemoplossingen Neem contact met ons op indien u niet de oorzaak van het probleem kunt vinden of u het probleem niet kunt verh...

Страница 28: ...entil a sifon nejsou správně připojeny Nebyla použita teflonová páska 4d Odpojte sifon plastový díl do kterého je napojen odtok vany Použijte teflonovou pásku speciální tuk koňské žíněna na přípojku sifonu a znovu namontujte sifon na odtok 6 Voda vytéká ze zadní strany trysek Vodní trysky nejsou správně nainstalovány Kontakt 5938 camargue se 7 kohoutek teče Keramická kartuš je poškozena a je třeba j...

Отзывы: