IS
- 179 -
Hætta!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Hætta!
Lesið öryggisleiðbeiningar og aðrar leiðbei-
ningar sem fylgja þessu tæki.
Ef ekki er farið
eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum leiðbei-
ningum getur myndast hætta á ra
fl
osti, bruna og/
eða alvarlegum slysum.
Geymið öryggisleiðbei-
ningarnar og notandaleiðbeiningarnar vel til
notkunar í framtíðinni.
•
Athugið orkustöðina vegna skemmda fyrir
hverja notkun.
•
Haldið réttri netspennu (230V ~ 50Hz).
•
Vinsamlegast athugið að ef rafmagnstæki
eru ekki rétt notuð geta myndast mismunandi
hættur sem börn gera sér jafnvel ekki grein
fyrir.
•
Haldið börnum fjarri rafgeyminum og orkus-
töðinni.
•
Skipta verður um bilaða eða skemmda hluti
tækisins eða gera verður við þá af þjónustu-
verkstæði, svo framarlega sem öðru er ekki
lýst í notandaleiðbeiningunum. Skemmda rofa
verður að láta viðurkenndan þjónustuaðila
skipta um.
•
Hlífið tækið fyrir regni, vatni og raka.
•
Látið tækið ekki standa á upphituðum undir-
fleti.
•
Slökkvið ávallt á orkustöðinni á meðan að hún
er ekki í notkun.
•
Þegar að rafgeymirinn er hlaðinn, einnig á
meðan að fyllt er sýra á hann eða eimuðu vat-
ni verður notandi ávallt að nota öryggisgler-
augu og sýruþolna vettlinga. Vegna sýrunnar,
sem er ætandi myndast aukinn hætta!
•
Varúð! Rafgeymasýran er ætandi efni. Sýrus-
lettur á húð og klæðnaði verður að hreinsa
tafarlaust með sápuvatni. Skolið augu tafar-
laust með vatni ef að sýra kemst í þau (15
mínútur) og leitið til læknis.
•
Þegar að rafgeymirinn er hlaðin má ekki
klæðast fatnaði úr gerviefnum til þess að
koma í veg fyrir neista vegna stöðuorku.
•
Varúð! Forðist neista og loga. Við hleðslu
myndast eldfimt gas sem myndar getur
sprengingar.
•
Orkustöðin inniheldur hluti, eins og til dæmis
rofa og öryggi sem mynda geta neista og
stutta loga. Nauðsynlegt er að tryggja góða
loftræstingu í bílskúrnum eða því rými sem
tækið stendur í.
•
Varúð! Ef gaslykt er mikil er mikil hætta á
sprengingu. Slökkvið ekki á tæki og takið
hleðslukapla ekki úr sambandi. Loftið rýmið
tafarlaust. Látið þjónustuverkstæði yfirfara
rafgeyminn.
•
Hlaðið ekki fleiri en einn rafgeymi í einu.
•
Hlaðið ekki óhlaðanlega rafgeyma eða
rafhlöður.
•
Athugið tilmæli framleiðanda rafhlöðunnar.
•
Farið einnig eftir leiðbeiningum framleiðanda
bíls varðandi hleðslu á rafgeymi.
Lofdæla
•
Þrífið aldrei föt með háþrýstilofti.
•
Blásið ekki á fólk eða dýr með háðþrýstilofti.
•
Haldið loftopum lausum við óhreinindi.
•
Lofdælan má ekki soga í sig ryk eða önnur
óhreinindi.
•
Noti loftdæluna ekki til þess að blása í
háþrýstidekk eins og til dæmis vörubíladekk,
traktorsdekk eða kerrudekk.
•
Ef að dæla á lofti í mörg dekk, látið tækið þá
ná að kólna í um það bil 30 mínútur á milli.
Hámark standslaus notkunartími tækis er 10
mínútur og má notkun ekki vera lengri en það
í einu.
Mikilvægt!
•
Orkustöðin er útbúin umhirðulausum þéttum
blý-gel rafgeymi. Rafgeymirinn verður afhen-
tur að hluta til hlaðinn.
•
Fyrir fyrstu notkun verður að hlaða rafgeymi
tækisins að fullu.
•
Ef tækið er ekki notað til lengri tíma tæmist
rafhlaða þess sjálfkrafa.
•
Notið einungis upprunaleg hleðslutæki til
þess að hlaða.
Förgun
Rafhlöður: Einungis förgun á tilskildum sorpmót-
ökustað.
Leitið upplýsingar hjá bæjarskrifstofu.
Anl_A_ES_700_1_SPK7.indb 179
Anl_A_ES_700_1_SPK7.indb 179
23.07.14 14:23
23.07.14 14:23
Содержание A-ES 700/1
Страница 233: ... 233 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 233 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 233 23 07 14 14 23 23 07 14 14 23 ...
Страница 234: ... 234 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 234 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 234 23 07 14 14 23 23 07 14 14 23 ...
Страница 235: ... 235 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 235 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 235 23 07 14 14 23 23 07 14 14 23 ...
Страница 236: ...EH 07 2014 02 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 236 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 236 23 07 14 14 23 23 07 14 14 23 ...