IS
- 183 -
12. Viðgerð
Ef að tækið bilar má einungis láta viðurkenndan
þjónustuaðila eða annan fagaðila sjá um að
framkvæma viðgerðir á því.
13. Pöntun varahluta
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind:
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að
fi
nna undir
www.isc-gmbh.info
14. Förgun
Tæki, aukahlutum og umbúðum verður að farga
til endurnotkunar á viðeigandi sorpmóttökustöð.
Til hjálpar eru gerviefnahlutir merktir til betri sor-
p
fl
okkunar .
᪾
Rafgeymar og rafhlöðudri
fi
n tæki innihalda efni
sem skaðleg eru náttúrunni. Setjið ekki hleðslu-
rafhlöðutæki í venjulegt heimilissorp. Eftir upp-
notkun á tæki eða ef það er bilað má fjarlægja
hleðslurafhlöðu þess úr tækinu og senda það til
iSC GmbH, Eschenstraße 6, D-94405 Landau,
eða senda það í heilu lagi ef að ekki er hægt að
taka hleðslurafhlöðu þess úr tækinu. Einungis þar
getur framleiðandinn ábyrgst rétta förgun.
Anl_A_ES_700_1_SPK7.indb 183
Anl_A_ES_700_1_SPK7.indb 183
23.07.14 14:23
23.07.14 14:23
Содержание A-ES 700/1
Страница 233: ... 233 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 233 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 233 23 07 14 14 23 23 07 14 14 23 ...
Страница 234: ... 234 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 234 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 234 23 07 14 14 23 23 07 14 14 23 ...
Страница 235: ... 235 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 235 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 235 23 07 14 14 23 23 07 14 14 23 ...
Страница 236: ...EH 07 2014 02 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 236 Anl_A_ES_700_1_SPK7 indb 236 23 07 14 14 23 23 07 14 14 23 ...