72
í munni dúkkunnar og þrýsta létt á hliðar pelans.
Athugið: Gefið henni ekkert annað en vatn að drekka. Aðrir vökvar geta valdið stíflu í
slöngum og geymum ínni í dúkkunni.
3. Ég kann að pissa í bleyju. (Mynd 3)
Gefa þarf BABY born® Soft Touch dúkkunni vatn; sjá nr.2, „Ég kann að drekka“.
BABY born® Soft Touch dúkkan fær nýja BABY born® bleyju. Þegar þrýst er á naflann pissar
BABY born® Soft Touch dúkkan í bleyjuna.
Bleyjan blotnar.
Nú er hægt að skipta á BABY born® Soft Touch dúkkunni.
4. Ég kann að gráta. (Mynd 4)
BABY born® Soft Touch dúkkan kann að gráta alvöru tárum.
Til þess þarf að gefa BABY born® Soft Touch dúkkunni vatn; sjá nr. 2, „Ég kann að drekka“.
Síðan skal halda á BABY born® Soft Touch dúkkunni með báðum höndum undir höndunum
og þrýsta með fingrum eða báðum þumlum nokkrum sinnum á efri brjóstsvæðið.
Tárin fara að streyma.
Ef það tekst ekki strax skal gefa BABY born® Soft Touch dúkkunni aftu hreint vatn og þrýsta
aftur á brjóstið.
5. Ég kann að borða. (Mynd 5)
BABY born® Soft Touch dúkkan má fá BABY born® dúkkumat.
Takið fram grautarskál, skeið og einn poka (einn skammt) af BABY born® dúkkumat.
Tilreiðsla á BABY born® graut:
Fyllið grautarskálina með vatni að merkingunni (u.þ.b. 12ml). Hræðið innihald pokans með
BABY born® dúkkumat saman við vatnið með skeið þangað til blandan er kekkjalaus. Hún er
tilbúin þegar áferðin líkist vellingi sem auðvelt er að gefa BABY born® Soft Touch dúkkunni
með skeið. Haldið á BABY born® Soft Touch dúkkunni í fanginu og gefið henni grautinn með
skeið.
Athugið: Notið eingöngu upprunalegan BABY born® dúkkumat, því annars gætu slöngur og
geymar inni í dúkkunni stíflast.
Aldrei skal hella grautnum í pelann. Þá gæti grauturinn lent í geym inni í dúkkunni, sem er
ekki ætlaður honum og gæti valdið stíflu.
Fylgið ávallt notkunarleiðbeiningum!
BABY born® dúkkumaturinn samanstendur af blöndu úr sykri og sterkju og veldur ekki
skaðlegum áhrifum ef hann er óvart borðaður.
Vinsamlegast athugið geymsluþol sem kemur fram á merkingu pokans.
BABY born® dúkkumatur fæst í leikfangaverslunum og einnig á Netinu.
6. Ég pissa og kúka. (Mynd 6)
6.1. Hægt er að setja BABY born® Soft Touch dúkkuna á koppinn og láta hana pissa. (Mynd 6)
BABY born® Soft Touch dúkkan hefur fengið pelann og viðkomandi geymir er fullur. Setjið
BABY born® Soft Touch dúkkuna nakta á koppinn. Haldið um maga dúkkunnar með báðum
höndum, þrýstið fast á naflann og viðhaldið þrýstingnum.
Nú getur vatnið lekið í koppinn. BABY born® Soft Touch dúkkan pissar.
6.2. BABY born® Soft Touch dúkkan kann að kúka í koppinn. (Mynd 6)
BABY born® Soft Touch dúkkan hefur fengið BABY born® dúkkumat og viðkomandi geymir
er fullur. Setjið BABY born® Soft Touch dúkkuna nakta á koppinn. Haldið um maga dúkkun-
nar með báðum höndum, þrýstið fast á naflann og viðhaldið þrýstingnum.
Innihald matargeymissins rennur nú ofan í koppinn. BABY born® Soft Touch dúkkan kúkar.
Eru báðir geymarnir fullir tæmast þeir einnig samtímis þegar þrýst er á naflann.
6.3. BABY born® Soft Touch dúkkan kann líka að kúka í bleyju.
Til þess skal setja nýja bleyju á dúkkuna og þrýsta fast á naflann eftir mat og halda þrýsting-
Summary of Contents for 824368
Page 2: ...2...
Page 3: ...3...
Page 4: ...4 6 1 6 2 6 3...
Page 5: ...5...
Page 6: ...6 Fig 11...
Page 7: ...7 Fig 12...
Page 87: ...87 AE...
Page 88: ...88...
Page 89: ...89...
Page 90: ...90...
Page 91: ......