![Siku CONTROL32 Operating Instructions Manual Download Page 73](http://html1.mh-extra.com/html/siku/control32/control32_operating-instructions-manual_1270818073.webp)
71
Efnisyfirlit:
1. Almennar öryggisleiðbeiningar
71
2. Lýsing á ökutækinu
72
3. Fyrir fyrstu notkun
72
4. Búnaðurinn ræstur
72
5. Ámoksturstækið
74
6. Viðhald og þrif
75
7. Förgun notaðra raftækja
75
8. Skyndihjálp
75
Til hamingju
með nýja og vandaða SIKU-leikfangamódelið.
Vinsamlegast lesið þessar leiðbeiningar vandlega
áður en byrjað er að nota módelið. Hér á næstu
síðum er að finna nauðsynlegar öryggisleiðbeiningar
og ábendingar um notkun og viðhald vörunnar.
Geyma skal leiðbeiningarnar á vísum stað til síðari
nota eða vegna hugsanlegra ábyrgðarkrafna!
Við vonum að þessi vara, SIKU
CONTROL
32
eigi eftir
að veita mikla ánægju.
Með bestu kveðju, starfsfólk SIKU.
Mikilvægar upplýsingar
Þegar leikfangið hefur verið tekið úr umbúðunum
skal athuga hvort innihaldið sé allt til staðar og hvort
það hefur orðið fyrir skemmdum við flutning. Leita
skal til söluaðila ef einhverju reynist vera ábótavant.
SIKU
CONTROL
32
-vörur eru hannaðar samkvæmt
nýjustu öryggisreglum og framleiddar undir stöðugu
gæðaeftirliti. Niðurstöður þessa eftirlits hafa áhrif á
þróunarferlið. Við áskiljum okkur rétt til breytinga á
tæknieiginleikum og hönnun.
1. Almennar öryggisleiðbeiningar
Athugið!
Hentar ekki fyrir börn yngri
en 36 mánaða (3 ára). Köfnunarhætta
vegna smáhluta sem geta farið niður í
kok. Ef rafhlaða er gleypt skal tafarlaust
leita læknis!
Gætið þess að ekki
sé byrjað að nota
leikfangið fyrr en
einhver fullorðinn
hefur skoðað og gangsett módelið og fjarstýringuna.
Enda þótt nánast sé útilokað að börnum geti stafað
hætta af notkun módelsins, svo fremi sem hún
er með fyrirhuguðum hætti, skal ávallt hafa auga
með börnum þegar þau leika sér með módelið. Ef
einstaklingar með skerta líkamsgetu, hreyfigetu eða
andlega getu eða skort á reynslu og þekkingu eiga
að leika sér með SIKU-vörur verður að tryggja að
viðkomandi fái fyrst tilsögn hjá ábyrgðarmanni.
Rafeindabúnað verður að verja gegn
raka! Gæta verður þess að valda ekki
skammhlaupi í tengiklemmum.
Varúð! Lífshætta!
Stingið gagnasnúrunni aldrei í samband við
raf magnsinn stungu.
Öryggisleiðbeiningar fyrir ökutæki og fjarstýringu
Aðeins má nota módelin í fyrir hug-
uðum tilgangi, þ.e. sem leikfang og á
þurrum stað innandyra.
Öll önnur notkun (t.d. nálægt brekkum, tröppum,
götum, lestarsporum, vatni, hitablásurum, pollum,
sandkössum o.s.frv.) er óheimil og kann að vera
hættuleg.
Framleiðandi tekur ekki ábyrgð á tjóni sem hlýst af
rangri notkun.
Gætið þess að taka módelið aldrei upp frá jörðu
fyrr en hjól þess eru hætt að snúast. Gætið þess
að fingur, hár og víður klæðnaður fari ekki nálægt
drifhjólunum meðan kveikt er á módelinu (aflrofinn
er á „ON“).
Þegar leiknum er lokið skal taka rafhlöðurnar úr
ökutækinu.
Summary of Contents for CONTROL32
Page 5: ...3 4x...
Page 58: ...56 1 56 2 57 3 57 4 57 5 59 6 60 7 60 8 60 SIKU SIKUCONTROL32 SIKU SIKUCONTROL32 1 36 3 SIKU...
Page 59: ...57 ON 2 SIKU 3 x AA 3 2 4 GHz 4 x A SIKUCONTROL32 6708 4 SIKUCONTROL32 3 Level A B C...
Page 61: ...59 SCAN SIKUCONTROL32 SCAN A B SCAN A B A 5 SIKUCONTROL32 On Off Snap in place D D P P...
Page 129: ...127 2 SIKU 3x AAA 3 2 4 GHz 4 x AA SIKUCONTROL32 6708 4 SIKUCONTROL32 3 Level A B C...
Page 131: ...129 SCAN SIKUCONTROL32 SCAN A B A B A a 5 SIKUCONTROL32 On Off Snap in place D D P P...
Page 134: ...132 2 SIKU 3 AAA 3 2 4 GHz 4 AA SIKUCONTROL32 6708 4 SIKUCONTROL32 3 Level A B C A B C LED...
Page 135: ...133 a b a 1 2 3 5 4 A 5 3 4 1 b a SIKUCONTROL32 1 1 A LED 2 A LED 3 4 c 6708 SIKUCONTROL32...
Page 136: ...134 SIKUCONTROL32 A B A B A d a b c 5 SIKUCONTROL32 D D P P...
Page 139: ...137 2 SIKU 4 3 3 2 4 GHz 3 4 6708 SIKUCONTROL32 4 SIKUCONTROL32 3 Level A B C 3 LED A B C...
Page 140: ...138 a b a 1 2 3 5 4 A 5 3 4 1 b a 4 4 SIKUCONTROL32 A LED A LED c 6708 SIKUCONTROL32 1 2...
Page 141: ...139 2 SIKUCONTROL32 A B A B A 2 d a b c 5 SIKUCONTROL32 2 D D P P...
Page 144: ...142 2 SIKU AAA 3 3 2 4 GHz AA 4 6708 SIKUCONTROL32 4 SIKUCONTROL32 3 Level A B C A B C LED...
Page 146: ...144 SIKUCONTROL32 SCAN A B SCAN A B A d a b c 5 SIKUCONTROL32 ON OFF D D P P...