![DBI SALA ROLLGLISS R550 User Instruction Manual Download Page 250](http://html.mh-extra.com/html/dbi-sala/rollgliss-r550/rollgliss-r550_user-instruction-manual_516450250.webp)
250
Mynd 28 sýnir merkingar sem eru til staðar á R550-björgunar- og flutningsbúnaði. Merkingar þarf að endurnýja ef þær eru ekki
að fullu læsilegar. Upplýsingar á hverri merkingu eru eftirfarandi:
A
Sjá nánar í töflu 1.
B
Sjá lið 5.
C
Framleitt (ár/mánuður)
D
Kerfislengd (metrar, fet)
E
Gerðarnúmer
F
Lotunúmer
G
Lestu allar notkunarleiðbeiningarnar.
H
Hitasvið við notkun: -40 °C til +60 °C
I
Forðast skal að síga á svæði þar sem til staðar eru hættur af völdum rafmagns, hita, íðefna eða annarra hættuvalda.
Notaðu aðeins reipið sem 3M útvegar sem hluta af þessu kerfi. Viðbótarupplýsingar eru í notkunarhandbók.
J
Tengdu R550-sigbúnaðinn við festingu.
K
Undirbúðu öryggislínuna.
L
Tengdu við öryggisheilbelti.
M
Undirbúðu öryggislínu fyrir sig.
N
Undirbúðu sig.
O
Sígðu á öruggan stað. (Hámarkssighæð fyrir stakan notanda.)
P
Hámarkslyftiþyngd og -hæð.
Q
Hámarkssigþyngd og -hæð fyrir stakan notanda.
R
Hámarkssigþyngd og -hæð fyrir tvo notendur.
Summary of Contents for ROLLGLISS R550
Page 5: ...5 9 10 A B C D E F G A B C 11 12 B C A A D B A E C A B ...
Page 6: ...6 13 14 C B L A RH R A C RH RD RL 2777 8mm 16mm L E VL D 15 16 1 3 2 B A A C A B 2 3 1 ...
Page 7: ...7 17 18 1 4 5 2 6 3 A B C C D D ...
Page 8: ...8 19 20 A A B 1 2 3 A 1 2 3 4 ...
Page 9: ...9 21 22 1 1 2 A B 1 2 3 B A A B A B B A C C ...
Page 10: ...10 23 1 2 3 4 5 6 9 7 8 ...
Page 11: ...11 24 1 2 3 4 5 6 7 8 9 ...
Page 14: ...14 28 B J K L P Q R H G I A M N O F E D C G C E D A B F A F C D E B G ...
Page 199: ...199 ...
Page 567: ......