13
IS
Kæru foreldrar,
Við þökkum ykkur fyrir að hafa valið BABY born® Interactive Bottle.
mælum við með Því að Þessar leiðbeiningar séu vandlega lesnar áður en leikfangið er tekið í notkun. Leiðbeiningarnar á að
geyma ásamt pakkanum.
Aðgerðir
• Verið meðvituð um að leiðbeina barni ykkar.
• Með þvi að fylgja þessum leiðbeiningum vandlega getur þú verið viss um að leikur með vöruna
er vandamálalaus og endist lengi.
• Notið engöngu þar til gerða aukahluti. Að öðrum kosti getum við ekki ábyrgst virkni hlutarins.
• Skiljið ekki vöruna eftir nálægt rafmagns svæðum á meðan hún er blaut.
• Áður en rafhlöðuhólfið er opnað verður leikfangið að þorna vel.
• Aðeins fullorðnir mega setja upp og hreinsa leikfangið.
• Aldrei má beina vatnsbununni að fólki, öðrum lífverum eða að rafbúnaði
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
• Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
• Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
• Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
• Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
• Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
• Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
• Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á “OFF” til að rafhlöðurnar lifi lengur. Við
mælum einnig með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og eyðileggingu á
vörunni.
• Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
• Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
• Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
• Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
• Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
• Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
• Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Undirbúningur
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir:
1. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið.
2. Setjið 2AG13 / LR44 rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur.
3. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur.
Gættu þess vandlega að ekki komist vatn að rafbúnaðinum eða inn í rafhlöðuhólfið. Gakktu úr skugga um að
rafhlöðuhólfið sé þétt og örugglega lokað áður en þú leyfir börnunum þínum að leika sér með leikfangið.
Notkun:
Með BABY born® Interactive Bottle er getur BABY born® drukkið vatn og þannig að heyra má krúttleg drykkjarhljóð sem
hún gefur frá sér.
Til þess þarf að setja rafhlöðurnar í samkvæmt leiðbeiningunum og koma pelanum rétt fyrir.
Síðan er pelinn fylltur með hreinu kranavatni.
Athugið: Allir aðrir vökvar geta stíflað slöngurnar innan í brúðunni.
Á eftir þarf að skrúfa lokið fast á pelann.
Til að gefa BABY born® að drekka þarftu að halda henni uppréttri, stinga stútnum á pelanum djúpt upp í munninn á henni
og þrýsta á miðjar hliðarnar á pelanum.
Á meðan á stúturinn á pelanum að vísa niður á við.
Til þess að virkja drykkjarhljóðin á meðan BABY born® drekkur þarf að halda niðri rofanum neðst á pelanum.
Þá heyrast raunveruleg drykkjar- og söturhljóð á meðan BABY born® drekkur úr pelanum sínum.
Um leið og rofanum er sleppt ropar hún.
Til þess að heyra drykkjarhljóðin aftur þarftu að halda rofanum neðst á pelanum aftur niðri.
WEEE, upplýsingar fyrir alla notendur í Evrópulöndum.
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki lengur farga með blönduðum heimilisúrgangi. Skylt er að skil
a fleim flokkuðum frá öðrum úrgangi. Móttöku- og söfnunarstöðvar í Evrópulöndum eiga að vera skipulagðar af söfnunar-
og endurvinnslufyrirtækjum. WEEE-vörum má farga án endurgjalds á þar til starfræktum móttökustöðvum. Ástæða þessara
fyrirmæla er verndum umhverfisins fyrir hugsanlegum skaða af völdum hættulegra efna í rafmagns- og rafeindabúnaði
Hrinsið pelann vandlega fyrir notkun. Fyllið einungis með vatni. Tæmið algerlega eftir notkun og látið þorna vel. Eingöngu
ætlað fyrir dúkkur. Fjarlægið allar umbúðir þar sem við á áður en leikfangið er afhent barni. Litir og mynstur geta breyst.