Hallde RG-200 Скачать руководство пользователя страница 26

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Hällde RG-200

(IS)

Aðvörun!

Varist að skera ykkur á beittum
hnífum og lausum vélarhlutum.

Notið ávallt stautinn (1:G) við
skurð gegnum mötunarpípuna
(1:H) og stingið aldrei fingrunum
ofan í pípuna.

Aðeins löggiltum fagmönnum er
heimilt að annast viðgerðir á
vélinni og opna vélarhúsið.

Hnífskrúfuna (1:J) á að losa
réttsælis með lyklinum (1:K).

ÚTPÖKKUN

Gangið úr skugga um að jafnvel smæstu
hlutar fylgi vélinni, að hún sé í lagi og ekkert
hafi skemmst í flutningi. Kvartanir verða að
berast umboðsmanni vélarinnar innan átta
daga.

TENGING

Tengið vélina við rafstraum með réttri
uppgefinni spennu.

Vélinni skal búinn staður á bekk eða borði
sem er u.þ.b. 650 mm hátt.

Festið verkfærahengi (4:A) fyrir
skurðarskífurnar (3) á vegg nálægt vélinni til
öryggis og hagræðis.

Gangið úr skugga um eftirfarandi tvö atriði
án þess að skurðarskífur eða útmötunarskífa
(1:D) séu í vélinni.

Að vélin stöðvist þegar þrýstiplötunni (1:A)
er lyft og fari aftur í gang þegar plötunni er
ýtt niður.

Að ekki sé unnt að gangsetja vélina ef
mataranum/lokinu er lyft og þrýstiplötunni
ýtt niður.

Ef misbrestur er á þessu, kallið þá til
viðgerðarmann áður en vélin er tekin í
notkun.

RÉTT VAL ÁV SKURÐARSKÍFUM

Við teningsskurð verður teningsrist (3:G) að
vera jafnstór eða stærri en skurðarskífan
(3:A eða D).

VENJULEG SKURÐARSKÍFA (3:A): Sker fast
hráefni. Sker í teninga ef hún er notuð með
teningsrist af gerð 1 (3:G1).

TENINGSSKURÐARSKÍFA (3:B). Sker í
teninga, notuð með teningsrist af gerð 1
(3:G1) frá 12.5x12.5 mm og upp úr.

GÁRUSKURÐARSKÍFA (3:C): Fyrir rifflaðar
sneiðar.

FÍNSKURÐARSKÍFA MEÐ 2 HNÍFUM
(3:D2): Sker fast og mjúkt hráefni. Strimlar
kál.

FÍNSKURÐARSKÍFA MEÐ 1 HNÍF (3:D1):
Sker fast, mjúkt, safaríkt og viðkvæmt
hráefni. Strimlar salatsblöð. 4 mm hakkar
lauk, notuð með teningsrist af gerð 1
(3:G1) 10x10 mm og stærri. 4, 6 og 10
mm sker í teninga, notuð með teningsrist af
gerð 1. 14 mm sker í teninga, notuð með
teningsrist af gerð 2 (3:G2).

LANGSKURÐARSKÍFA (3:F): Strimlar, sker
bognar franskar kartöflur.

TENINGSRIST AF GERÐ 1 (3:G1): Sker í
teninga, notuð með viðeigandi skurðarskífu.
Ónothæf með 14 mm fínskurðarskífu! Sjá um
teningsrist af gerð 2 hér á eftir.

TENINGSRIST AF GERÐ 2 (3:G2): Sker í
teninga, notuð með 14 mm fínskurðarskífu.

RIST FYRIR FRANSKAR KARTÖFLUR (3:H):
Sker beinar kartöflulengjur, notuð með 10
mm fínskurðarskífu.

RIFSKURÐARSKÍFA (3:K): Rífur gulrætur,
hvítkál, hnetur, ost, þurrt brauð.

FÍNRIFSKÍFA (3:L): Fínrífur hráar kartöflur,
harðan/þurran ost.

ÍSETNING Á SKURÐARSKÍFUM

Lyftið upp þrýstiplötunni (1:A) og snúið
henni til vinstri á arminum.

Snúið láshringnum (1:B) rangsælis og lyftið
mataranum/lokinu (1:C).

Rennið útmötunarskífunni (1:D) upp á öxulinn
og snúið/þrýstið henni niður í festingu sína.

Ef skera á í teninga eða hakka lauk, leggið
þá fyrst viðeigandi teningsrist í vélina og
snúið teningsristinni réttsælis þangað til hún
stöðvast.

Veljið síðan viðeigandi skífu: skurðarskífu
eða fínskurðarskífu fyrir teningaskurð og
fínskurðarskífu fyrir laukhökkun. Rennið
skurðarskífunni upp á öxulinn og snúið henni
þannig að hún falli í festingu sína.

þegar skera skal, strimla eða rífa hráefnið,
rennið þá aðeins viðeigandi skurðarskífu
upp á öxulinn og snúið henni þannig að hún
falli í festingu sína.

Skrúfið hnífskrúfuna (1:J) fasta rangsælis á
miðhólk skurðarskífunnar.

Fellið niður matarann/lokið og snúið
láshringnum réttsælis í læsta stöðu.

LOSUN Á SKURÐARSKÍFUM

Lyftið þrýstiplötunni (1:A) upp og snúið henni
til vinstri.

Snúið láshringnum (1:B) rangsælis og lyftið
upp mataranum/lokinu.

Skrúfið hnífskrúfuna (1:J) af réttsælis með
lyklinum (1:K).

Fjarlægið skurðarskífuna/skífurnar ásamt
útmötunarskífunni (1:D).

ÞANNIG ER MATARINN NOTAÐUR

Stóra mötunarhólfið er einkum notað þegar
mat eins og kartöflum, lauk o.s.frv. er
skóflað ofan í vélina (2:A)  og við skurð á
fyrirferðarmeira hráefni eins og káli.

Mötunarhólfið er ennfremur notað þegar
skera á hráefnið á sérstakan hátt, t.d.
tómata og sítrónur.  Leggið hráefnið / raðið
því skv. mynd (2:B).

Mötunarpípan er notuð við skurð ílangs
hráefnis eins og gúrku (2:C).

HREINGERNING

Slökkvið fyrst á vélinni og takið hana úr
sambandi.

Hreinsið vélina gaumgæfilega þegar eftir
notkun.

Ef þið hafið notað teningsrist (3:G), látið
hana sitja eftir í vélinni og ýtið fyrst
teningunum sem eftir sitja út með burstanum
(4:B).

Fjarlægið lausa hluta og þvoið þá og þurrkið
vel.

Þvoið aldrei hluti úr léttmálmi í uppþvottavél
nema þá sem merktir eru “diwash”.

Allan aukabúnað merktan ”diwash” má þvo í
uppþvottavél.

Öll skurðaráhöld má þvo í uppþvottavél.

þurrkið af vélinni með rakri grisju.

Skiljið aldrei hnífa skurðarskífnanna eftir
blauta þegar þeir eru ekki í notkun.

Geymið alltaf skurðarskífurnar (3) á
verkfærahenginu (4:A) á veggnum.

Notið aldrei oddhvöss verkfæri né
háþrýstidælu.

Sprautið aldrei vatni á hliðar vélarinnar.

Содержание RG-200

Страница 1: ...ciones de uso Istruzioni per l uso Instru es de uso Gebruiksaanwijzing Brugsanvisning K ytt ohje Notkunarlei beiningar AB H LLDE MASKINER P O Box 1 165 SE 16426 Kista SWEDEN 46 8 587 730 00 46 8 587 7...

Страница 2: ......

Страница 3: ...3 1 A B C D2 D1 F G1 G2 H K L 2 4 A B A C B A I B L G D F E C K J...

Страница 4: ...See type 2 dicing grid below Type 2 dicing grid 3 G2 Dices in combination with 14 mm fine cut slicer Potato chip grid 3 H Cuts potato chips in combination with 10 mm fine cut slicer Raw food grater 3...

Страница 5: ...t position Move down the pusher plate 1 A into the feeder lid Check that the fuses in the fuse box for the premises have not blown and that they have the correct rating Wait for a few minutes and try...

Страница 6: ...Sk r rak pommes frites i kombination med finsnittskivare 10 mm R kostrivare 3 K River morot vitk l n tter ost torrt br d Finrivare 3 L Finriver r potatis h rd torr ost MONTERING AV SK RVERKTYGEN Lyft...

Страница 7: ...sk p r hela och har r tt ampere tal V nta n gra minuter och f rs k att starta maskinen p nytt Tillkalla fackman f r tg rd FEL L g kapacitet eller d ligt sk rresultat TG RDER V lj r tt sk rverktyg elle...

Страница 8: ...sjon med finsnittskive 14 mm POMMES FRITES GITTER 3 H Skj rer rett pommes frites i kombinasjon med finsnittskive 10 mm R KOSTRIVER 3 K River gulr tter hvitk l n tter ost t rt br d FINRIVER 3 L Finrive...

Страница 9: ...har riktig kapasitet Vent noen minutter og fors k starte maskinen p nytt Tilkall fagmann hvis dette ikke g r FEIL Lav kapasitet eller d rlig skj reresultat TILTAK Velg rett skj reverkt y eller kombin...

Страница 10: ...t dem W rfelgatter 1 3 G1 10 x 10 und gr er zum Hacken von Kohl verwendet werden Die 4mm die 6mm und die 10mm Ausf hrung k nnen in Kombination mit dem W rfelgatter 1 zum W rfeln verwendet werden Die 1...

Страница 11: ...ei l uft ist sie gr ndlich zu reinigen und mit ein paar Tropfen Maschinen l zu schmieren Kontrollieren Sie ob die Messer und die Schnitzelplatten in gutem Zustand und scharf sind FEHLERSUCHE FEHLER Di...

Страница 12: ...e de type 1 Pour obtenir des d s de 14 mm utiliser ce trancheur en combinaison avec la grille mac doine de type 2 3 G2 Le trancheur pour julienne 3 F coupe les l gumes en lamelles fines et les pommes...

Страница 13: ...s d huile pour machine Que couteaux et disques de r pes sont intacts et bien aff t s Recherche des pannes Panne la machine ne d marre pas ou s arr te en cours de fonctionnement et ne peut plus red mar...

Страница 14: ...combinaci n con la rejilla tipo 2 3 G2 Cortadora en tiras 3 F corta en tiras y corta patatas fritas onduladas Rejilla de cortar dados tipo 1 3 G1 corta en dados en combinaci n con una rebanadora apro...

Страница 15: ...en marcha o se para durante el funcionamiento y no puede volver a ponerse en marcha REMEDIO comprobar que el enchufe est introducido en el tomacorriente de pared Comprobar que el alimentador tapa 1 C...

Страница 16: ...a del tipo 1 Il modello da 14 mm si usa per tagliare a dadini in combinazione con la griglia del tipo 2 3 G2 L AFFETTATRICE 3 F serve per tagliare a filettini e per tagliare le patate a fettine ricurv...

Страница 17: ...e bene affilati RICERCA DEI GUASTI GUASTO L apparecchio non parte oppure si ferma mentre in funzione e non si riesce a farlo ripartire INTERVENTO Controllare che l apparecchio sia collegato alla corre...

Страница 18: ...e 14 mm cortam em cubos em combina o com uma grade de seccionamento em cubos tipo 2 3 G2 CORTADOR JULIANA 3 F Corta em tiras corta batatas para fritar curvadas GRADE DE SECCIONAMENTO EM CUBOS TIPO 1 3...

Страница 19: ...ado e bem afiadas DETEC O DE AVARIAS AVARIA A m quina n o arranca ou p ra estando a funcionar e n o arranca de novo MEDIDAS A TOMAR Verifique se a ficha est conectada tomada de corrente Verifique se a...

Страница 20: ...pe 2 3 G2 STRIPPENSNIJDER 3 F Snijdt repen snijdt gebogen frieten BLOKROOSTER TYPE 1 3 G1 Maakt blokken in combinatie met geschikte snijschijf Kan niet worden gecombineerd met fijne snijschijf 14 mm Z...

Страница 21: ...d scherp zijn STORINGZOEKEN STORING De machine wil niet starten of slaat af als hij in werking is en kan niet opnieuw worden gestart MAATREGEL Controleer of de stekker in het contact zit Controleer of...

Страница 22: ...tterplade 1 4 mm POMMES FRITES GITTER 3 H Sk rer lige pommes frites sammen med finsnitterplade 10 mm R KOSTJERN 3 K River guler dder hvidk l n dder ost t rt br d FINT RIVEJERN 3 L Finriver r kartofler...

Страница 23: ...topl get 1 A ned over il gningsbeholderen topdelen Unders g om sikringerne i sikringsskabet er sprunget og s rg for at de har den rigtige kapacitet Vent nogle minutter og fors g at starte maskinen ige...

Страница 24: ...ess 1 4 mm n hienoviipalointiter n kanssa Ks kuutiointis leikk tyyppi 2 alla KUUTIOINTIS LEIKK TYYPPI 2 3 G2 kuutioi yhdess 14 mm n hienoviipalointiter n kanssa S LEIKK RANSKALAISIA PERUNOITA VARTEN 3...

Страница 25: ...on lukittu oikeaan asentoon Kiinnit sy tt levy 1 A sy ttimeen kanteen Tarkista ett huoneiston s hk taulussa olevat sulakkeet ovat ehj t ja niiden ampeeriluku on oikea Odota muutama minuutti ja yrit k...

Страница 26: ...UR 3 H Sker beinar kart flulengjur notu me 10 mm f nskur arsk fu RIFSKUR ARSK FA 3 K R fur gulr tur hv tk l hnetur ost urrt brau F NRIFSK FA 3 L F nr fur hr ar kart flur har an urran ost SETNING SKUR...

Страница 27: ...nokkrar m n tur og reyni a gangsetja v lina n jan leik Kalli til vi ger armann BILUN V lin vinnur illa e a sker sl lega VI BR G Velji r tta skur arsk fu e a samsetningu skur arsk fum 3 Skr fi hn fskr...

Страница 28: ...1 G 1 G 1 G 1 H 1 H 1 H 1 H 1 H 1 J 1 J 1 J 1 J 1 J 1 K 1 K 1 K 1 K 1 K 650 4 A 3 1 D 1 1 C 3 G 3 A D 3 A 3 G1 3 B 1 3 G1 12 5 x 12 5 mm 3 C 2 3 D2 1 3 D1 4 mm 1 3 G1 10 x 10 4 6 10 mm 1 14 mm 2 3 G2...

Страница 29: ...2 A 2 B 2 C 3 G 4 B diwash diwash 3 4 A 1 A 1 C 1 I 1 C 1 A 3 1 J 3 1 D 1 J 1 K 0 37 kW 230 V 50 Hz IP44 10 10 LpA EN31201 73 dBA 185 mm 350 18 3 kg 0 5 kg NSF STANDARD 8 EU Machine Directive 89 392EE...

Отзывы: