140
IS
Aðhreinsaþvottaefnisskúffunaog
leiðbeiningar
1. Ýtið niður klemmunni í mýkingarefnisbakkanum
innan í þvottaefnisbakkanum.
2. Lyftið upp klemmunni og takið út
mýkingarefnisbakkann. Þrífið alla bakkana með
mjúkum bursta og vatni.
3. Setjið mýkingarefnisbakkann aftur á sinn stað og
ýtið skúffunni á sinn stað.
Aðþrífaaðrennslissíuna
Ef ekkert eða lítið vatn kemur þegar opnað er fyrir
vatnskranann verður að þrífa aðrennslissíuna.
Aðþrífasíuaðrennslisslöngunnar:
1.
Skrúfið fyrir vatnskranann.
2.
Skrúfið aðrennslisslönguna af krananum.
3.
Þrífið síuna í vatni.
4. Komið aðrennslisslöngunni fyrir að nýju.
Aðþvoþvottavélarsíuna:
1.
Skrúfið aðrennslisslönguna frá afturhlið
þvottavélarinnar.
2. Dragðu síuna út með pinsettu, þvoðu hana og
settu aftur á sinn stað.
3. Komið aðrennslisslöngunni fyrir að nýju.
4. Opnið fyrir vatnskranann og gangið úr skugga um
að það leki ekki vatn.
Viðhald