134
IS
Aðnotaþvottavélinaífyrstaskipti
Látið þvottakerfi ganga frá upphafi til enda með vélina tóma áður en fyrsti þvotturinn
er þveginn
.
1.
Setjið þvottaefni í þvottaefnishólfið og lokið því.
2. Ýtið á Á/AF-hnappinn.
3. Ýtið á START/PAUSE-hnappinn.
Þvottaefnisskúffunni er skipt í eftirfarandi hólf:
I: Þvottaefni fyrir forþvott eða þvottaduft
II: Aðalþvottur
Aukaefni eins og mýkingarefni eða stífingarefni
Aðsetjaþvottaefniíþvottavélina
1.
Dragið út þvottaefnisskúffuna.
2. Setjið forþvottaefni í hólf I (ef á að þvo forþvott).
3. Setjið aðalþvottaefni í hólf II.
Val 1: þvottaduft, allt. 2: fljótandi þvottaefni.
4. Setjið mýkingarefni í hólf (ef á að nota mýkingarefni).
Athugasemdir:
•
Mælt er með að þykk og hægfljótandi þvottaefni og aukaefni séu þynnt eða sett úr með
vatni áður en þeim er hellt í þvottaefnisskúffuna til að komast hjá því að það stíflast og að
fljóti yfir þegar vatni er fyllt á.
•
Veljið þvottaefni sem hentar ólíku þvottahitastigi (það skilar bestum árangri í þvotti og
minnstu orkunotkun).
Aðkveikjaáþvottavélinni
•
Setjið fatnaðinn í þvottavélina og setjið í þvottaefni og aukaefni.
•
Ýtið á Á/AF-hnappinn.
•
Veljið þvottakerfi og aðra valkosti.
•
START/PAUSE-hnappurinn.
Aðveljaþvottakerfi
Veljið þvottakerfi sem hentar fatagerðinni, þvotta- og óhreinindamagni (sjá töfluna um
þvottahitastig).
1.
Stillið á þvottakerfi með kerfishnappinum.
2. Stillið á hitastig. Almennt eykst orkunotkunin með hitastigi.
3. Stillið á snúningshraða. Því meir sem snúningshraðinn er, því þurrari verður
þvotturinn eftir vinduna.
ATH! Veljið lágan snúningshraða þegar viðkvæmur þvottur er þveginn. Hvaða
þvottakerfi skal valið fer eftir því hvers lags fatnað skal þvo eins og útskýrt er fyrir
neðan.
Notkun
Ⅰ
Ⅱ