125
IS
•
Látið þvottakerfi ganga frá upphafi til enda með
vélina tóma áður en fyrsti þvotturinn er þveginn.
• Þvottavélin er einungis ætluð til heimilisnota og fyrir
efni sem má þvo í þvottavél.
• Reynið ekki að þvo mottur í vélinni.
• Ekki fylla vatn á vélina handvirkt á meðan á þvotti
stendur.
•
Bíðið í 2 mínútur eftir að þvottakerfi hefur lokið sér
af áður en vélin er opnuð.
• Klifrið ekki upp á vélina og sitjið ekki á henni.
• Hallið ykkur ekki að hurð vélarinnar.
• Lokið hurðinni með meðalkrafti (ekki skella henni).
Sé erfitt að loka lúgunni gæti ástæðan verið sú að
fatnaður sé fyrir.
• Ekki er gert ráð fyrir því að vélin sé byggð inn í
skáp.