130
IS
Gátlistiogundirbúningurfyrirfataþvott
Lesið þennan kafla vandlega til að forðast vandamál með þvottavélina og tjón á
fatnaði.
•
Þegar fatnaður er þveginn í fyrsta skiptið geta litir skolast til. Dýfið hvítu
handklæði í þvottaefni og nuddið því varlega innan á eða á önnur hulin svæði
fatnaðarins til að athuga hvort fatnaðurinn liti handklæðið.
•
Þvoið fatnað sem litar auðveldlega (t.d. sjöl) sér í fyrstu þvottum.
•
Þrífið bletti af stroffum, krögum eða vösum varlega áður með bursta og fljótandi
þvottaefni. Þvoið það svo í þvottavélinni.
•
Skoðið þvottaleiðbeiningarnar á fatnaðinum áður en hann er þveginn (fylgið
leiðbeiningum varðandi hitastig og þvottaaðferð). Fatnaður sem er þveginn á
vitlausu hitastigi eða með vitlausri þvottaaðferð getur mislitast eða skemmst.
Munið!
Ekki láta blautan fatnað liggja í þvottavélinni í langan tíma áður en hann er þveginn.
Fötsemekkimáþvoíþvottavél
•
Einhver fatnaður getur misst lögun sína ef hann
er lagður í bleyti: bindi, vesti, einhver yfirfatnaður
o.s.frv. getur minnkað töluvert ef hann er lagður
í bleyti.
•
Krumpaður fatnaður, stífður fatnaður og fatnaður
með útsaumi o.s.frv. getur misst lögun sína þegar
hann er lagður í bleyti.
•
Einhver fatnaður úr bómull og ull getur
auðveldlega misst lögun sína.
•
Fatnaður með skreytingum og þjóðbúningar eru dæmi um hluti sem mislitast
auðveldlega.
•
Ekki þvo fatnað í vélinni sem hefur ekki miða með upplýsingum um
þvottaleiðbeiningar eða efni.
•
Ekki þvo fatnað ef á honum eru leysiefnablettir eins og bensín, nafta, bensen,
þynningarefni eða alkóhól.
Notkun