126
IS
Aðflytjaþvottavélina
•
Flutningsskrúfurnar skulu festar aftur á þvottavélina af fagmanni ef flytja þarf
tækið.
•
Tæmið allt vatn úr þvottavélinni áður en hún er flutt.
•
Meðhöndlið þvottavélina með aðgát. Haldið ekki í útstandandi hluta
þvottavélarinnar þegar henni er lyft.
Förgun tækisins
Lögum samkvæmt skal farga rafmagns- og rafeindatækjum
á endurvinnslustöðum (sumir hlutar þess skulu endurunnir).
Rafmagns- og rafeindatæki sem eru merkt með endurvinnslumerki
verður að fara með á endurvinnslustöð til förgunar.
Munið