IS
IS
96
• Ekki hreinsa tækið með
málmhlutum, gufu, ilmkjarnaolíum,
lífrænum leysiefnum eða slípandi
hreinsiefnum.
• Ekki nota beitt áhöld til að fjarlægja
frost úr tækinu. Notið plastsköfu í
staðinn.
Mikilvægt við uppsetningu!
• Ekki staðsetja tækið í beint
sólarljós.
• Tækið er þungt. Farðu varlega
þegar það er flutt.
• Þegar þú tengir tækið skaltu fara
vandlega eftir leiðbeiningum í
handbók þessari.
Taktu tækið úr umbúðum og
kannaðu hvort skemmdir séu fyrir
hendi. Ekki tengja tækið ef það
er skemmt. Láttu smásöluaðilann
vita strax um skemmdir. Geymdu
umbúðirnar ef skemmdir eru fyrir
hendi.
•
Við ráðleggjum að þú leyfir tækinu
að standa í að minnsta kosti 4
klukkustundir áður en þú tengir það,
til að kæliefnið geti runnið aftur inn í
þjöppuna.
• Vertu viss um að nóg loftstreymi sé
kringum allt tækið, annars getur það
ofhitnað. Fylgdu leiðbeiningum um
uppsetningu til að tryggja nægilega
loftræstingu.
• Þegar hægt er skal tækið standa
með bakhliðina upp að vegg, til að
forðast að einhver snerti heita hluti
(pressu, eimsvala). Til að forðast
bruna, fylgið upplýsingunum um
uppsetningu.
• Ekki staðsetja tækið nálægt ofnum
eða eldavélum.
• Gangið úr skugga um að
rafmagnsklóin sé aðgengileg eftir
að tækið hefur verið sett upp.
Þjónusta
Alla rafmagnsvinnu sem nauðsynleg
er varðandi viðhald tækisins skal
framkvæma af hæfum rafvirkja eða
öðrum hæfum einstaklingi. Þessi
vara ætti aðeins að fara í viðgerð á
viðurkenndu þjónustuverkstæði þar
sem ósviknir varahlutir eru notaðir.
Ath! Börn á aldrinum 3 til 8 ára mega
taka vörur út úr og setja vörur inn í
kæli/frysti.