IS
IS
95
350 W á milli innstungunnar og
tækisins til öryggis. Ekki skal nota
sömu innstungu fyrir tækið og
önnur raftæki. Innstungan og tengið
verður að vera jarðtengt.
Dagleg notkun
•
Ekki geyma eldfimt gas eða vökva í
tækinu. Það veldur sprengihættu.
• Ekki nota nein rafmagnstæki inni
í tækinu (t.d. rafmagns-ísvélar,
blandara o.s.frv.).
• Alltaf skal toga í rafmagnsklóna,
ekki í rafmagnssnúruna, þegar þú
tekur tækið úr sambandi.
• Ekki staðsetja heita hluti nærri
plasthlutum tækisins.
• Ekki staðsetja matvæli alveg við
loftúttakið á bakhlið tækisins.
• Geymið forfryst matvæli í
samræmi við leiðbeiningar
matvælaframleiðandans.
• Fylgið nákvæmlega leiðbeiningum
framleiðanda tækisins varðandi
geymslu matvæla. Sjá viðeigandi
leiðbeiningar um geymslu matvæla.
• Fryst matvæli geta valdið kuli ef
þau eru borðuð beint úr frystinum.
• Haldið brennandi kertum, lömpum
og öðrum logandi hlutum í fjarlægð
frá tækinu, svo ekki sé hætta á
bruna.
• Tækið er ætlað til þess að geyma
matvæli og drykki á venjulegum
heimilum, eins og lýst er í
notkunarleiðbeiningum.
• Ekki snerta frosna matvöru með
rökum/blautum höndum – það getur
valdið kuli.
•
Ekki standa á sökkli, skúffum,
hurðum tækisins o.s.frv. og ekki
nota það sem stuðning.
• Frosna matvöru má ekki frysta aftur
eftir að hún hefur þiðnað.
• Ekki sjúga íspinna eða klaka beint
úr frystinum – það getur valdið kuli í
munninum eða á vörunum.
Varúð!
Hreinsun og umhirða
• Fyrir viðhald, slökkvið á tækinu
og takið rafmagnsklóna úr
innstungunni.