IS
IS
101
Lýsing á tækinu
Vörurnar okkar eru í stöðugri þróun svo tækið þitt kann að líta svolítið öðruvísi út en það sem sýnt er í handbókinni, en
aðgerðir þess og notkun verður sú sama.
1. Skápur
2. Opnanleg lúga
3. Klakabox (handvirkt)
4. Klakahólf
5.
Efsta frystiskúffa
6.
Miðju frystiskúffa x 3 (Stórar)
7. Handfang
8. Hurð
9.
Neðsta frystiskúffa
10. Þéttilisti
11. Stillanlegir fætur
12. LED ljós
13.
Frystiskúffa
14. Glerhillur
15. Hillufesting
16. Efsta hilla
17.
Innri frystibakki í frystiskúffu
18. Miðju hilla
19. Neðstu hillur x 2
Yfirlitsmynd af Frystiskáp CFS4185V