IS
IS
104
Að nota þvottavélina
Þessi hluti notkunarleiðbeininganna lýsir því hvernig nota
skal tækið á réttan hátt.
Opnanleg lúga
● Hægt er að lyfta lúgunni upp til að ná í matvæli í efsta
hólfinu.
4
2
1
3
Frystiskúffa
•
Frystiskápurinn hefur að geyma skúffur í mismunandi
stærðum.
•
Þær eru notaðar til að geyma frosin matvæli, t.d. kjöt,
fisk, ís o.s.frv.
Klakabox
Mikilvægt!
Þrífið það fyrir fyrstu notkun eða ef það hefur ekki verið
notað í langan tíma.
Klakaboxið býr til og geymir klaka. Notið það á eftirfarandi
hátt.
1. Dragið út klakaboxið.
2. Hellið vatni í klakabakkann. Vatnsmagnið má ekki fara
yfir hámarkslínuna.
3.
Setjið vatnsfylltan klakabakkann aftur á sinn stað.
4.
Þegar klakarnir eru frosnir í gegn, snúið hnöppunum
réttsælis svo að klakarnir detti niður í klakahólfið.
5.
Klakarnir eru geymdir í klakahólfinu. Takið klaka úr
hólfinu eftir þörfum. Passið að fjarlægja reglulega gamla
klaka úr hólfinu.