154
IS
Veldu þvottakerfi
Tafla yfir uppþvottakerfi
Taflan hér að neðan sýnir þvottakerfi sem mælt er með og hve mikið uppþvottaefni þarf, allt eftir því hve óhreinn
uppþvotturinn er. Þar koma líka fram upplýsingar um þvottakerfin.
( ) sýnir að þörf er á eftirskolefni.
20 g
30
0,7
10
Þvottakerfi
Kröftugt
(*EN 50242)
90 mín
Flýtival
Lýsing á
þvottakerfi
Forþvottur
(50°C)
Þvottur (60°C)
Skolun
Skolun
Skolun (70°C)
Þurrkun
Forþvottur
Þvottur (45°C)
Skolun (62°C)
Þurrkun
Þvottur (65°C)
Skolun
Skolun (65°C)
Þurrkun
Þvottur (45°C)
Skolun (50°C)
Skolun (55°C)
Hólf fyrir
uppþvottaefni
(aðalþvottur/
forþvottur)
5/22 g
(eða 3-í-1
uppþvottaefnistöflur)
5/22 g
(eða 3-í-1
uppþvottaefnistöflur)
27 g
90
1,15
11,5
Tími
þvottakerfis
(mínútur)
165
205
Orka (kW/
klst.)
1,4
0,69
Vatn
(lítrar)
16,5
9
Eftirskolefni
ATH
!
• EN50242:
Þetta kerfi er prófunarkerfið. Upplýsingar um samanburðarprófun samkvæmt EN 50242.
Að ræsa uppþvottakerfi
1. Dragðu út bæði efri og neðri grind. Settu í þær uppþvott og ýttu þeim inn á ný.
Við mælum með því fyrst sé sett í neðri grindina.
2. Bættu við uppþvottaefni.
3.
Stingdu klónni í samband við innstunguna. Þú finnur upplýsingar um netspennu á öftustu síðu (Tæknilegar
upplýsingar).
Gakktu úr skugga um að aðrennsli vatns sé opið með fullum krafti.
4. Lokaðu hurðinni og þrýstu á ræsihnappinn til að setja uppþvottavélina í gang.